Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 57
51
21. Hallfríður Þorgrímsdöttir, kona Einars
Jönssonar, Akra pösthús. N.-Dak.
23. Gruðrún Jönatansdöttir, kona Jóhanns Hall
í Winnipeg (ættuð úr Miðfirði í Húnav.s).
29. Sæunn Jönasdöttir Bergman í Winnipeg,
(ættuð úr Miðfirði í Húnav.ss.).
M-AÍ 1897:
2. Sigurjón Stefánsson, bóndi við Cypress
River, Man., (ættaður af Melrakkasljettu).
10. Jón Jönsson, við Akra póst.hús,N. D. 78 ára
(bjö síðast að Uröarteigi við Berufjörð).
15. Jórunn Magnúsdóttir; kona Hinriks Gísla-
sonar í Churchbridge, Assa.
18. Jön Jönatansson í Grunnavatnsnýlendu í
Manitoba [frá Flautafelli í Þistilfirði].
28. Ásta Bergþórsdóttir í Winnipeg.ógipt stúlka,
um þrítugt [ættuð úr Húnavatnss.].
31. Björn Guðmundss. í Winnipeg [úr Miðfirði].
júní 1897:
3. Eggert Jönsson, bóndi við Narrows í Man.,
[ættaður úr Borgarfirði] 61 árs.
15. Þöra Sigurðardóttir, kona Hernits Kristo-
ferssonar, bónda í Argyle, [ættuð úr Mý-
vatnssveit].
17. Hjálmar Reykjalín. bóndi í Hallson-byggð
í Dakota, sonur Friðriks próf. Jónssonar á
Stað á Reykjanesi.
28. Kristín Guðrún Sigurðardóttir, kona Valde-
mars Pálssonar í Winnipeg [ættuð úr
Kelduhverfi í Þingeyjars].
_ JÚLÍ 1897:
6. Osk Þorleifsdöttir, kona Jóns Hannessonar
í Grunnavatnsnýl., Man., 54 ára, [ættuð úr
Haukadal í Dalas.].
14. Guðmundur Magnússon í Selkirk. einhieyp-
ur maður, 35 ára
25. Olafur Olafsson. söðlasmiður í "Winnipeg, á
53. aldursári, [sonur Ólafs sál. Jönssonar
á Sveinsstöðum í Iíúnaþingi].
28. Ólafur Jönsson, bóndi í Lincoln Co. í Minne-
sota [frá Dölum í Fáskrúðsfirði], 50 ára.
ágúst 1897:
2. Eyjölfur Jönsson, trjesmiður i Winnipeg,
82 ára [ættaður af Völlum í Suðurm.s.].
.7. Sigríður M. Brynjólfsson í Tillamook.