Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Qupperneq 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Qupperneq 41
35 Viðstöku tækifæri, eins og til dæmis á ferða- lagi, má fólk gei’a sig sjálft kunnugt, en ekki skyldi kvennmaður verða fyrri til að gera sig karlmanni kunna. II. ISordNÍdir. Hvergi kemur betur í ljós siðfágun manna en einmitt við máltiðarborðið. Ef þú veitir vel siðuðum manni eptirtekt við slíkt tækifæri, muntu sjá, að þú átt í fyrsta lagi að borða hægt; hafa ekki olbogana upp á borðinu; iáta lítið upp í þig; hafa varirnar saman, þegar þú tyggur: láta ekkert upp í þig með hnífnum (enda þó fínt fólk í sumum löndum Evrópu geri það); lirúga ekki of miklu á gaffalinn; nota skeiðina við all- an spónamat; láta ekki skeiðina of langt upp í þig; rjetta ekki diskinn þinn án þess að taka af honum hnífiun og gaffalinn; tala helst ekki, ef þú hefur nokkuð upp í þjer; ekki hósta, linerra, nje snýta þjér, nje gera nokkurn aiman óviðfeld- inn hávaða; brjóta brauðið í hæfilega munnbita. en ekki skera það, og smyrja hvern þeirra út af fyrir sig jafnóðum á diskinnm, en ekki halda á honum í hendinni á meðan; nota smjörhnífinn að eins til að taka með honum smjör af aðal- smjördiskinum; að skammta engum með þínum eigin hníf, gaffli eða skeið; bíða við þangað til þú verður spuröur að, hvað megi bjöðaþjer; ekki skammta neinum mjög lítið og þö ekki lát.a mjög mikið á diskinn; gæta þess að tíngur þínir komi ekki að nauðsynjalausu við matinn; ekki að álíta sjálfsagt að þú ljúkir hverri ögn af diskinum þínum; að vera snyrtilega klæddur; að greiða á þjer hárið; að vera hreinn um liendurnar; að fötin sjeu bustuð; sitja ekki til borðs snögg- klæddur, eða hálfklæddur, ef þú ert karlmaður, eða með hárið í brjefkrullum, ef þú ert kvenn- maður; að tala lágt og varast æsandi samræður; ávarpa þjónustufólkið stillilega; varast aö gera athugasemdir við borðið viðvíkjandi rjettunum eða þjönustunni; ekki tala um veikindi eða ncitt þesskonar, nje ljóttsiðferði, nje fjárhagskröggur; að þurka þjer um munninn og af fingruuum á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.