Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 48
42 gagn, sem af þessum reglum vilja læra, birtir nú þessi drengur reglurnar, sem vöndu hann af ósiðnum að hengslast einhvernveginn. hvort heldur hann sat, stóð eða gekk: 1. Stattu upprjettur, — með höfuðið tipp, hökuna inn á við, bringuna þanda út og axlirn- ar sveigðar upp og aptur á við. Gerðu þetta svo opt sem því verður við komið á daginn, og vertu í þcssum steilingum á meðan þú dregur andann, þungt og seint, tíu sinnum, í hvert skipti. 2. Gakk eða hlaup, sprett og sprett í senn, með 5 til 4j punda þunga á höfðinu. 3. Stattu eða gakk með spentar greipar aptan á háisinum og beittu olnbogunum þvert út frá öxlunum. 4. Gerðu þjer að reglu aðbeygja svírann aptur, þangað til hann nemur við skyrtu eða treyju kragann. 5. Reigðu hálsinn og höfuðið sem optást, þangað til þú sjer vestis boðungana upp að öxl- um og hálslínið upp undir kragann. 6. Stattu þannig upp við þil, svo opt sein því verður viðkomið, að bakið viti að veggn- um og þreyt við að láta sem mestan hluta lík- amans, frá hvirfli niður á hæla, snerta þilið á einu og sama augnabliki. 7. Haltu göngupriki eða regnhlíf þvert yfir ýmist hálsinn eða bakið, þegar þú ert á gangi heima við hús þitt. 8. Styð höndunum á mjaðmirnar þannig, að fingur viti fram, en olnbogar aptur. 9. Sting þumalfingrunum undir vestisboð- rftigana út við handarkrikana, þegar þú ert á gangi. 10. Þreyttu við að kreista ísaman axlirnar, þannig að herðablöðin komi saman eða þvi sem næst. Margar atrennur við það á degi hverjum. 11. Láttu höfuðið aldrei slúta þegar þú ert á gangi, L)g horfðu heldur upp á við entiljarðar. 12. Varastu að sleppa atti úr taugunum þegar þú situr, því þá heykist líkaminn ósjálf- rátt saman. En sit þannig á stól, að bak þitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.