Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Síða 19

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Síða 19
JOHN J. VOPNI^b* tekur að sjer “contracts“ af öllnm tegundum, svo sem ný hús, aðgeröir ágömlum húsum m. fl. Dregur upp ,,plön“ og gefur áætlanir um verk ókeypis. SmíSar ytri og innri glugga, framhurðir o. s. frv., meS 10% afslætti frá verkstæSaverði. Tekur aS sjer allskonar aSgerðir á munutn úr trje, og smiSar mynda-umgjörðir fyrir mjög lágt verð. Verkstœdi og heimili: 645 Ross Ave., Winnipeg. NB.—Tekur vörur frá bændum sem peninga. iVlynd þessi er af þvottavjel Mr. McCrossan, sem kölluð er THE MANITOBA WASHER. Vjelar jæssar eru mjög útbreiddar og eru viðurkenndar að vera |>cer bestu sem til eru ámarkaðnum. Að eins ein ísl. kona hefur eignast eina af þessum vjelum, og gefnr hún þeim eplirfylgjamli vottorð; “leg hef att eina af þvottavjelum Mr. Mc- og hefur hún reynzt ágætlega. Fyrir utan að það er hjer unt bil helmings tímasparnaður við að þvo í þeim, þá slitnar þvotturinn langtum minna en a gömlu þvottaborðunum. Jeþ; gef þeim mín bestu með- mœli. — Mrs. G. P. Thordarson, Ross Ave., Wpeg“. þ>að eru til 3 stærðir af þessum yjelun^, sú minnsta kostar $10, og er það þægil£g< stærð fyrirTamílíu-hús og getur 10—12 ára barn þvegið með þeim mjög ljettilega. |>œr eyða lítilli sápu og fer lítiðjyrir þe'm. —Nákvæinari upptýsingar geíur ÚTGEFANDI þessa Almanaks, sem er agént meðal Isl. fyrir þeesum ágætu vjelum.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.