Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 25
19
Þjóðflokkar. Bólstaður. Tala.
Indo-Germanar Evrópa, Persa-
eða Aríar... land. o. s. frv. 545,500,000
Mongólar eða Meiri hluti
Túransmenn Asíu 630,000,000
Semítar eða Xorður-Afríka og
Kamiatar.. Arabia 65,000,000
Svei'tingjar og
Bantúar.... Mið-Afríka 150.000,000
Hottentottar og
Skógbúar.. Suður-Afríka 150,000
Malavar og Po Astralíu og Polv-
lvnesiar.... nesíu evjavnar 35,000,000
Ameríku-Indí- Norður- og Suður-
á n ar Amerika 15,000,000
Samtals 1,440,650,000
Yfir mannkyninu ráða 45 aðal-stjórnir. og
þeiin stjórnum má skipta i aðal-flokka.sem fylgir:
Algerðar einveldisstjörnir eru í: Kíua, Ma-
dagaskar, Morocco, Persa-ríki, Russlandi, Síam
og Tyrklandi.
Kouungsstjörnir með takmörkuðu veldi eru
í : Austurríki og Ungverjalandi, Belgíu, Breta
veldi. Danmörku, Þýzkalandi, Grikklandi, íta-
líu, Japan, Hollandi, Portúgal, Rúmeníu, Ser-
bíu, Svíþjóð og Noregi, Spáni.
Lýöstjörnir eru í: Argentínú, Boliviu, Bra-
zilíu, Cliili, Columbia, Costa Rica. Ecuador,
Frakklandi, Guatemala, Hawaii, Hayti, Hon-
duras. Mexico. Xicaragua. Oraníu-fríríkinu,
Paraguay. Perú, Salvador. San Domingo, Sviss-
landi, Ti’ansvaal, Bandai'íkjum Vesturheims,
Uruguay, Venezuela.
Auk þessara stjörnflokka eru nokkur smá-
hjeruð með fuliu sjálfsforræði og í miðhluta
Afríku mörg stór svæði önákvæmlega takmörk-
uð, þar sem er algert einveldi.
Meðal-aldur mannsins er 33 ár. Fjórði hver
rnaður deyr innan (5 ára aldurs og helmingur
manna deyr áður en þeir ná 16 ái'a aldri. Að
eins einn maður af hverjum liundrað nær 65 ára