Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Síða 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Síða 39
Reglur fyrir hegðan manna í góðu fjelagslífl. I. Aá fceilsa or „trru fólk kunn«[t“. Aðferðin til að gera fðlk kunnugt er marg- visleg og á hver fyrir sig við undir sjerstökum kringumstæðum.—Éf margt fólká aðgera kunn- ugt einum manni, skal nefna nafn hans að eins einu sinni, þannig: Mrs. Björnsson, leyfið mjer að gera kunna yður Mrs. Jönsson, Miss Davíðs- son o. s. frv. Menn skulu hneigja sig fyrir hverjum fyrir sig um leið og nafn hans er nefnt. Þegar gera skal karlmann kunnan kvennmanni. skal segja (og hneigja sig fyrir hverjum þeirra fyrir sig um leið og maður nefnir nöfn þeirra) : Mrs. Jöhannesson, leyfið mjer aðgera yðurkunn- an vin minn, Mr. Guðbrandsson. Ef gera skal tvo karlmenn'hvorn öðrum kunnan, skal maður snúa sjer fjTrst til hins eldra, hneigja sig fyrir honum og segja: Mr. Samúelsson, leyfið mjer að gera yður kunnan Mr. Eggertsson. Þegar maður er gerður kunnugur einhverjum, skyldi maður segja þetta, eða því um líkt: ,,Það tleður mig innilega að kynnast yður". En ef neiri í einu eru gerðir kunnugir, er nög að hver þeirra hneigi sig. — Handaband við slík tækifæri er Bandarikja-siður (sem í sjálfu sjer er ekki út á að setja, en ^ntuuðsynlegur er hann). Kvenn- maðurinn ætti-líð verða fyrri til þess, og ætti þá að taka hlýlega eða vingjarnlega i Könd hennar, en hrista hana ekki of mikið. Ef þú hefurþykk- an hanska á hendinni, en sá, sem þú ætlar að taka í höndina á, er berhentur, þá bið þú afsök- unar, en kærðu þig ekki um að taka hanskann af þjer (ef hann er hreinn). Ef þú hefur þunna hanska, þarftu ekki að hiðja afsökunar. — Ef þu

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.