Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Page 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Page 55
49 Nokkrir viðburðir Of> mannalát, sem oi'öiö liafa meðal Islendinga í Vest- urheimi, frá því í nóvemher 1896 til sama tíma 1897. 22. apríl. Gufubátnum ,,The Lady of the Lake“, eign Sigurðssona. brseöra í Breiöuvík. hleypt af stokkunum í Selkirk, Man. í lok maímánaöa;' útskrifaðist af læknaskól- anum í Winnipeg Ólafur Björnsson ÍPjeturs- sonari. 27. maí. Vikublaöiö ,.Heimskringla“, sem gefiö var út af The Heimskringla Printing & Pub. Co., í Wmnipeg, hœtti aö koma út. 29. maí. íslendingadagur haldinn í Bran- don, Man. 17. júní. Islendingadagur haklinn í Argyle, Selkirk, Pipestone-byggð og viö íslendingafijót. 24.—29. júní. K-i. ársþing hins ev. lúterska kirkjufjelags íslendinga í Vesturheimi, iialdið í kirkju St. Páls-safnaðar í Minneota í Minnesota. 2. ágúst. Islendingadagur haldinn í Winni- peg, Hallson í N.-Dak., Spanish Porkí TJtah, og í íslendingabyggðinni í Alberta. 27. júní Vígöar þrjár kirkjur: St. Páls kirkja í Minneota, kirkja Vesturheimssafnaðar og kirkj- an í Marshall. 14, okt. ,,Heimskringla“ byrjaöi á ný aö koma út. ----- MANNALÁT. NÓVEMBER 1896: 25. Björn .Tónsson i Hallson-byggö í N.-D., ffrá Sleitustöðum í Skagaíirö) á áttræðisaldri. 28. Ólína Pálmey Einarsdóttir, kona Páls Jóris- sonar Nordal í Portage la Prairie, Man.. (frá Tungu í Skutulsíirði). DESEMBEIi 1896: 16. Runólfur Magnússon í Selkirk (frá Áslaugs- stöðum i Vopnahrði). 41 árs að aldri. 8. Baldvina Baldvinsdóttir, kona Jóns Sig- urðssonar, Cavalier, N.-Dak., (ættuö úr Svarfaðardal við Eyjafjörð). JANÚAR 1897: 8. Dorothea Anderson (norsk). kona Siguröav Andersons, kaupmanns í Minneota, 21. árs.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.