Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Side 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Side 61
A. Anderson e o a Merchant Tailor, 389 Notre Dame. Gerir Kjöla- og allan kvennmannafata-saum. Saumar og sníðir föt úr efni. sem menn leggja til sjálfir. Ábyrgisr að föt sem hann saumar fari vel, og allur frágangur sje hinn besti. Hefur mikið af fataefnum að láta menn velja úr. Komið og berið saman verðið hjá mjer, við annara. A. ANDERSON. “Scandinavian Bakery”. Kæru landar! Jeg er sjerstaklega vel undir það búinn að mæta kröfum ykkar með allt sælgætisbrauð. Með tilliti til jölakaka, vildi jeg biðja vkkur að koma og sjá hvað jeg get látið ykkur fá fallega og göða jölaköku fyrir tiltöluíega lítið verð. Komið snernma!—Komið allir! GOTT OG GLEDILEGT NýTT ár! C. P. Thordarson, 587 Ross Ave., Winnipeg.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.