Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 24
18
Ernest George Ravenstain, fjelagi liins kon-
unglega landfræðisfjel, hefur samið fyrgreinda
skýrslu, og gildir liún fyrir árir árið 189'J.
Þýzkir fræðimenn, ritstjórar ritsins ..Bevölk-
erung der Erde“. ætlast, sem f.ylgir á fólksfjöld-
ann sama árið (189)): í Evrópu 357,879.1101); í
Asíu 825.954,000; í Afríku 103.953. 000; í Ameríku
allri 121.713,000; í Ástralíu 3,23 ),000, í suðurhafs-
ej-jum öllurn 7.420,000; í heimsskautalöndunum
80,400. Alls 1,479,729,400.—Þurrlendi jarðarinnaj'
meta sömu höfundar þá 52,821.684 ferhyrnings-
mílur að fiatarmáli.
Á dögum Ágústusar Rómverja-keisara (63 f.
K. til 14 e. K.) var áætlað að 54 miljónir manna
væru í öllum heimi. Um 1500 árum síðar (á 15.
öldinni), ætlast Mulhall á að um 50 miljónir
manna hafi verið í Evrópu, eða mjög litið meira.
Ravenstein metur hið frjósama land á hnett-
inum 28,269,200 ferh. mílur að flatarmáli: beiti-
land 13,901,000 foi'h. míl.; ejrðimerkur 4,180 000
ferh. míl.; og heimsskautal. 4,888,800 ferh. mílur.
Yfirborð hnattarins ermetið 196,971,984 ferh.
mílur að fiatarmáli. Væri hnettinum skipt í
teninga, er hver væri 1 míla á hæð, 1 míla lengd
og 1 míla á breidd yrðu þeir teningar samtals
259,944,035,515.
Að því er Murray segir, er mest dýpi At-
lantshafsins 27,366 fet; Kj-rrahafsins 30,000;
lndia-hafsins 18,582; suðurhafsins 25,200; íshafs-
ins (nyrðra) 9,000 fet. — Atlantshafið er 24,536,000
ferh. mílur að fiatarmáli; Kyrrahafið 50,309,000;
fndía-hafið 17,084,000: suðuríshafið 30,592,000;
norður-íshafið 4,781,00)0.
1 >í < • (11lokkaskl pling.
íbúar heimsins skiptast í 7 aðal-þjóðflokka,
með mismunandi hörundslit. John Bartholo-
mew, fjelagi hins konunglega landfræðisfjelags
Breta, í Edinborg, ætlast, á fjöLda þessara ýmsu
þjóðfiokka sem fylgir: