Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 24

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 24
18 Ernest George Ravenstain, fjelagi liins kon- unglega landfræðisfjel, hefur samið fyrgreinda skýrslu, og gildir liún fyrir árir árið 189'J. Þýzkir fræðimenn, ritstjórar ritsins ..Bevölk- erung der Erde“. ætlast, sem f.ylgir á fólksfjöld- ann sama árið (189)): í Evrópu 357,879.1101); í Asíu 825.954,000; í Afríku 103.953. 000; í Ameríku allri 121.713,000; í Ástralíu 3,23 ),000, í suðurhafs- ej-jum öllurn 7.420,000; í heimsskautalöndunum 80,400. Alls 1,479,729,400.—Þurrlendi jarðarinnaj' meta sömu höfundar þá 52,821.684 ferhyrnings- mílur að fiatarmáli. Á dögum Ágústusar Rómverja-keisara (63 f. K. til 14 e. K.) var áætlað að 54 miljónir manna væru í öllum heimi. Um 1500 árum síðar (á 15. öldinni), ætlast Mulhall á að um 50 miljónir manna hafi verið í Evrópu, eða mjög litið meira. Ravenstein metur hið frjósama land á hnett- inum 28,269,200 ferh. mílur að flatarmáli: beiti- land 13,901,000 foi'h. míl.; ejrðimerkur 4,180 000 ferh. míl.; og heimsskautal. 4,888,800 ferh. mílur. Yfirborð hnattarins ermetið 196,971,984 ferh. mílur að fiatarmáli. Væri hnettinum skipt í teninga, er hver væri 1 míla á hæð, 1 míla lengd og 1 míla á breidd yrðu þeir teningar samtals 259,944,035,515. Að því er Murray segir, er mest dýpi At- lantshafsins 27,366 fet; Kj-rrahafsins 30,000; lndia-hafsins 18,582; suðurhafsins 25,200; íshafs- ins (nyrðra) 9,000 fet. — Atlantshafið er 24,536,000 ferh. mílur að fiatarmáli; Kyrrahafið 50,309,000; fndía-hafið 17,084,000: suðuríshafið 30,592,000; norður-íshafið 4,781,00)0. 1 >í < • (11lokkaskl pling. íbúar heimsins skiptast í 7 aðal-þjóðflokka, með mismunandi hörundslit. John Bartholo- mew, fjelagi hins konunglega landfræðisfjelags Breta, í Edinborg, ætlast, á fjöLda þessara ýmsu þjóðfiokka sem fylgir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.