Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Side 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Side 26
20 aidvi. Það er áœtlaö, aö á minútu hvervi deyi 07 manns, á sólarhringnum 97,790 og á árs- hringnum 35,689,835. Á mínútu hverri eFætlast á áð fæðist 70 hprn, á sölarhringnum 100,800, á árshringnum 36,792.000. Eptir þessuin reikn- ingi fjölgar fölkið í heiminum svo nemur 1,152,165 á ári hverju. Xnnglllllfll Kvrópll. Mulhall œtlast á, aö 4012 milj. manna tali 7 hin stœrstu cútbreiddustu) tungumál Evröpu, árið 1890. Þar af er hin enska tunga fremst; ætlast hann á aö hana tali þá yfir 111 miljónir manna, Aðrir fræöimenn segja, að árið 1895 tali meir en 124 milj. manna enska tungu og fylgiv sú athugasemd, að hin enska tunga sje öðum að verða tungumál allra heldri manna i Evröpu, Aætlanaskrá Mulhalls um þessi 7 tungumál og fjölda manna, er tala þau, er sem fylgir: < Tungumálin. iFj'ildi mnnnn, er tnln þnn. HJutf hundi >llin i . tali. 1801. 1890. 1801. 1890. Enska 20,520,000 111.100,000 12.7 27.7 Franska 31,450,000 51,200,000 19.4 12.7 ,Jýzka 30,32o,000 75,200,000 18.7 18.7 Itiilska 15,070,000 33,400,000 9.3 8.3 Spánska 26,190,000 42,800,000 16.2 10.7 Pprtúgiska... 7,480,000 13,000,000 4.7 3.2 Rússneska.... ' 30,770,000 75,000,000 19.0 18.7 Alls 161,800,000 401,700,000 10O.0 100.0 Uni sólina. Sólnr/jósið. Birta sólarinner er ígildi 5.563 vaxkertisljösa í 12 þumlunga fjarlægð frá auga mannsins. Það þyrfti 800 þúsund tungl í fyll- ingu, til að framleiða sömu birtu í geimnum, eins og sölin ein gerir. Iliti sólarinnar. Hitinn, sem streymir um hnött vorn á ári hverju fvá sölinni, er svo mik- ill, aö við hann mætti bræða 114 feta þykktís- lag,. er væri óslitið utan um allan hnöttinn.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.