Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 23
Jörð vor,
Hringmál Imattarins er að meðaltali al-
mennt kallað 25 þúsund mílur, en er virkilega,
að því er nákvæmast verður reiknað, 24.858 míl-
ur. Þvermál hans er almennt kallað 8000 mílur
að meðaltali, en er virkilega 7,9l2.4n9/iono. Um
eggmyndun hnattarins má dæma af því, að til
endanna (við heimsskautin) er þvermál hans rjett
um 26£ mílu minna en um miðjarðarlínuna.
Við miðjarðarlínuna er þvermálið 41.848,380 fet,
en við heimsskautin er þvermálið 41,708,710 fet.
Fjarlægð jarðar frá sólu er, á norðurhveli
hnattarins, mest á sumarsðlstöðvum. þá 92,963,-
000 mílur. Á vetrarsólstöðum er jörðin næst
sólunni og er þá fjarlægðin 89,897,000 mílur.
Meðal-fjaidægðin á árinu 91,430,000 mílur.
tbúatala linattariiKi.
Samkvæmt skýrslu hins konunglega landa-
fræðisfjelags Breta, ái-ið 1891, er íbúafjöldi íhin-
um ýmsu heimsálfum sem hjer segir:
Heimsálfur og líind. Ferh mílur ad flatarmáli ÍBÚA-TALAN.
Alls. á ferh. mílu.
11,514,000 6,446,000 6,837,000 14,710,000 3.288,000 3,555,000 4,888,800 127,000,000 89.250,000 36,420,000 800,000,000 4,730,000 380,200,000 300,000 11.0 13.8 5.3 57.7 1.4 106.9 0.7
Norður- Ameríka Suður-Ameríka
Astralía
Norðurálfa Heimsskautal,
Samtals.... 51,238,8001,487.900.000 29,0