Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Síða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Síða 58
Oregon [fi'á Bölstaðarhlíðí Húnav.s.], 31 árs. l(i. Jöuas Guðmmidsson i Winnipeg. ■20. Ingibjörg, döttir Þorleifs bónda Gunnarss. að Eyford, N.-Hak., l(i. ára. 23. Magnús, sonur Jóns Hrútfjörðs, bónda að Eyford. N.-Dak. 23. Sigurbjörg Kristjánsdóttir, kona Indriða Sigurðssonar að Mountain, N.-Dak., 58 ára. 27. Margrjet Jónsdóttir í Selkirk, 75 ára [ættuð af Langanesi]. 31. Magnús Breiðfjörð, bóndi á Garðar, 66 ára. Oli G. Guðmundsson, lögfræðingur í Cliicago [sonur Pjeturs Guðmundssonar, er var kaupm. á Isaf.], 52 ára. SEPTHMHEit 1897 : 3. Sigríður Ingigerður Sigurðardöttir, kona Jakobs Jónssonar í Winnipeg [ættuð úr Eyjafirði]. 20. Þuriöur, döttir Lárusar Guðmundssonar í Pembina. N.-Dak., [síðast á Brekkukoti í Skagafirði]. 22. Guðrún Jóhanna,, döttir Sigfúsar Jónssonar við ísafold, N. Isl., 28 ára. 26. Oddný Jönsdóttir, kona Sigurðar Eastmans í Minneota [úr Skriödal i S.-Múlas.j, 5.) ára. OKTÓliElt 1897 : 7. Vidgerður Jönsdóttir i Spanish Eork [ættuð úr Vestmannaevjum], 64 ára. 9. Vilhjálmur Jönsson í Lincoln Co. í Minne- sota [frá Strandhöfn í Vopuafii'ðiJ, 71 ára. 12. Margrjet Þorsteinsdöttir í S.ilkirk, Man., 72 ára [ættuð frá Ljösalandi í Vopnafirði]. 25. Ásta Sremundsdóttir [Eiríkssouar frá Eells- seli í Þingeyjars.]. kona Benedikts Jóhann- essonaiy bónda að Garðar, N.-Dak. 27. Einar Árnason í Minneota, Minn.. [ættaður frá lijúpnafelli í Vopnafirði] 52 ára. 28. Bjarni Árnason í Pembina, N.-Dak., (ættað- ur úr Svartárdal í Húnav.s.i. NÖVEMliEB 1897: 7. Bjarni Árnason í Winnipeg, 41 árs. 12. Þorgrímur Laxdal í Minneota, Minn., [ætt- aður frá Akureyri] 64 ára. 16. Jösef Stefánsson í Winnipeg [úr Dalasýslu]. 22. Sölvi Þorláksson í Winnipeg [úr Skaga- firði]. 32 ára.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.