Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 36
30 hjá honum. Hún horfði í augu hans, og úr aug- um hennar skein ástin og traustið svo ljóst. að það var þýðingarlaust fyrir varirnar að segja: .,Já, jeg elska þig“. Marston faðmaði hana að sjer, þrýsti lienni fast að hrjösti sjer og kysti hana ótal, ótal kossum. ,,Og þú vilt verða konan mín, Letta?1' sagði hann milli kossanna. ,,Já“, hvíslaði hún, og þrýsti sjer enn nær hjarta lians. ,,Og vilt þú fara með mjer heim til min í Charleston?“ ,,Nei, nei, þú skalt vera hjer; jeg gæti ekki farið svo langt burt frá mömmu“. ,.Letta, jeg má til að fara til Charlston inn- an fárra daga, en jeg skal koma rjett strax apt- ur til þín. Eptir tvo mánuði skal jeg vera kom- inn, og svo skulum við hyggja okkur fallegt hús hjer einliversstaðar. svo jeg geti allt af haft fyrir augunum Hisastigann, þar sem þú frels- aðir lif mitt“. Og þvi var slegið föstu. Eptir nokkra daga var sent eptir vagni, og Marston lagði af stað eptir að hafa kyst Lettu og hvíslað í eyru henn- ar, að láta sjer ekki leiðast þar til hann kæmi aptur. Marston liafði lofað að skrifa, cg Letta átti víst að fá hrjef innan viku tíma. En marga árangurslausa ferð för Jakob á næstu tveim mánuðum á pösthúsið, sem var fimm milur i burtu. Aldrei kcun brjef. Ejórir mánuðir liðu, sex mánuðir, heilt ár og ekkerr spurðist til Marstons. Letta var að smáveslast upp. Jakob sá það og gram list. ,,Letta“, sagði hann opt, „liugsaðu aldrei um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.