Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Page 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Page 36
30 hjá honum. Hún horfði í augu hans, og úr aug- um hennar skein ástin og traustið svo ljóst. að það var þýðingarlaust fyrir varirnar að segja: .,Já, jeg elska þig“. Marston faðmaði hana að sjer, þrýsti lienni fast að hrjösti sjer og kysti hana ótal, ótal kossum. ,,Og þú vilt verða konan mín, Letta?1' sagði hann milli kossanna. ,,Já“, hvíslaði hún, og þrýsti sjer enn nær hjarta lians. ,,Og vilt þú fara með mjer heim til min í Charleston?“ ,,Nei, nei, þú skalt vera hjer; jeg gæti ekki farið svo langt burt frá mömmu“. ,.Letta, jeg má til að fara til Charlston inn- an fárra daga, en jeg skal koma rjett strax apt- ur til þín. Eptir tvo mánuði skal jeg vera kom- inn, og svo skulum við hyggja okkur fallegt hús hjer einliversstaðar. svo jeg geti allt af haft fyrir augunum Hisastigann, þar sem þú frels- aðir lif mitt“. Og þvi var slegið föstu. Eptir nokkra daga var sent eptir vagni, og Marston lagði af stað eptir að hafa kyst Lettu og hvíslað í eyru henn- ar, að láta sjer ekki leiðast þar til hann kæmi aptur. Marston liafði lofað að skrifa, cg Letta átti víst að fá hrjef innan viku tíma. En marga árangurslausa ferð för Jakob á næstu tveim mánuðum á pösthúsið, sem var fimm milur i burtu. Aldrei kcun brjef. Ejórir mánuðir liðu, sex mánuðir, heilt ár og ekkerr spurðist til Marstons. Letta var að smáveslast upp. Jakob sá það og gram list. ,,Letta“, sagði hann opt, „liugsaðu aldrei um

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.