Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 44
22 ÓLAFUR s. thorgeirsson: maður, sem þaö embætti hefir skipaö, hafi verið betur undir það búinn en liann. Hverja trúnaðarstöðuna hefir hann skipað á fætur annarri og látið sér farast svo fyrir- taks-vel að fara með vandasömustu stjórnmála-ætlunar- verk,sem unteraðfá nokkurum manni,að til þess er tekið. Bandaríkjamenn eru líklega verkhygnasta þjóð heims og kunna því betur að meta þá tegund hygginda en nokk- ur þjóð önnur. Þegar verkhygnin birtist í glæsilegu gerfi í opitiberum störfum einhvers manns, eru þeir allra manna fúsastir og fijótastir til að launa og skera þá ekki við neglur sér. Þess mikla metnaðar, er knýr suma menn áfram á metorðabrautinni, þangað til þeir eru komnir eins langt og hún liggur, hefir alls ekki gætt í fari hins nýkjörna forseta. Hann hefir borist áfram ósjálfrátt af straumi við- burðanna, oft og tíðum þveröfugt við fyrirætlanir og löngun. Hægt væri að segja, að óafvitandi hefði hann borist áfram af þyngdarlögmáli, sem hann ber í sálu sinni — því þyngdarlögmáli, er knýr hann ávalt til að taka á af öllu afii, í hvert skifti, sem honum hefir verið fengið eitthvert vandamál til meðferðar. Og maðurinn er stórskorinn bæði til líkama og sálar. Lund hans virðist ekki margbrotin né torskilin. Hún er breið, föst, þróttmikil, óbrotin, opinská. Skyldu- ræknin er honum guðsdýrkan. Þessi lund hefir einkent hann í öllu frá fyrstu árum. Á drengjaárum bar hann af öðrum að leikum og lærdómi. Við Yale-háskólann var hann hann bezt látinn maðnr í bekk sínum og nefndur S t ó r i B i 1 1 T a f t; hann var leiðtogi bekkjarbræðra sinna á öllum svæðum —að knattleikum, í glímum, en til prófs var einn af meir en hundrað sambekkingum honum fremri. Að loknu námi, tók hann þau störf, er fyrst buðust, og gjörðist fregnriti ýmissa blaða um leið og hann hóf lög-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.