Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 45
ALMANAK 1909. 23 fræðinám. Ágætur freg'nriti þótti hann og bezti náms- maður. Hann átti’fræga/i föður og flugríkan, en hann vildi sjálfur ryðja sér braut og komast áfram af sjálfsdáð- um. Hann gjörðist málfærslumaður og gekk vel, varð ungur yfirdómari í borginni C i n c i n n a t i. Fyrir átján árum var hann kallaður til W a s h i n g t o n af Harrison forseta til að reka mál stjórnarinnar fyrir yfirrétti (S o 1 i - citor-General). Starfsþrek hans og dugnaður kom honum þá að góðu haldi. Hann vann mörg stór-mál og lét miklu meira til sín taka en alment gjörist um stjórnar- þjóna. Um þær mundir hófst kunningsskapur og vinátta með þeim Roosevelt og honum. Er sagt, að Roose- velt hafi þá þegar talað um hann sem eimvélina miklu, er starfaði bæði nótt og dag. Vinátta þéirra hefir verið þeim hvorum um sig uppspretta þroskunar og atidlegrar auðlegðar, og á að líkindum eftir að verða það betur enn. Er hann fór aftur frá Washington, gjörðist hann hér- aðsdómari Bandaríkjanna í Cincinnati. Aftur tók hann á af alefli og lét skylduræknina einkenna öll störf sín. Vandræði mikil og viðsjár hófust með verkamönnum; varð hann að dæma í þeim vandamálum og varð fyrir árásum óbilgjarnra leiðtoga. En bugrekkið var óbilandi eigi síður en réttlætistilfinningin. Eitt sinn var verkfall mikið á járnbraut. Æsingar miklar voru með mönnum. Þegar dómur átti fram að fara, var dómsalurinn fullur verkalýðs. Var þá bitið á jaxl og blótað af mörgum og heitið að láta eigi dómarann sleppa heilan úr húsi, ef dómurinn y^rði eigi verkfallsmönnum í vil. Eigi lét dóm- arinn bláeygi það blekkja sig, en brosti góðlátlega og engan skugga bar á brá hans. Hægt og stillilega kvað hann upp dómsúrskurð sinn. Brosið hvarf, ægilegvr glampi kom í augað, högg af þungum hnefa skall í borðið og hann sagði hárri röddu og hvellri : Um leið og þið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.