Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 49
ALMANAK 1909. 27 og- Spánverjar höföu kent eyjarskeggjum. Honum fanst hann eigi geta sýnt hinum nýju fylkisstjórum tilhlýðilega viröingu, nema hann gæti leitt frúr þeirra og dætur gegn- um völundar-bugður þessa heimsfræga dans við viðhafnar veizlu þá, er haldin var á hverjum stað, er þeir tóku við embætti. Með þessari ástúð komst hann inn í huga og hjarta fólksins. Eitt sinn hafði hann riðið Iangan veg á múldýri í sterkum sólarhita og allir vissu, að hann hlaut að vera sárþreyttur. En náttverðinn lét hann bíða sín heila klukkustund meðan hann var að sjá um múldýrið; hann vildi enga hvíld né hressing fyrr en aumingja málleysing- inn, sem hann vissi myndi þreyttari miklu en hann sjálfur, hafði notið allrar þeirrar aðhlynningar, sem hann átti skilið. Sumarbústað á hann norður í Quebec-fylki í Kanada. Tekið er til þess, að hann hafi sézt þar á sumrum urn miðja nótt á gangi í náttklæðum með óvært barn á örmum sér, til þess að konan hans og kvenfólk annað gæti notið svefns og náða. Tekið er líka til þess, hvernig Taft hlær; segja menn, að kærleikur hans til lífs- ins og matinanná og trú hans á mætti sjálfs sín, komi fram í hlátri hans, sem sagt hefir verið um í ganini, að heyrist um veröld alla. Ameríkumaðurinn sér sjálfan sig í æðra veldi, þar sem Taft er. Hann ferðaðist með konu sinni kring um hnöttinn og gekk fyrir konunga og keisara, Mikadóa og mildinga, án þess að hafa með sér þjón eða þernu. Það þótti löndum hans fyrirtak. I Manilla lagði hann svo mikið á sig, að allir aðstoð- armenn hans gáfust upp. Loks bilaði heilsa sjálfs hans og læknirinn sagði honum, að hann yrði að hverfa aftur til Bandaríkja eða líf hans yrði í nijög mikilli hættu. Um sama leyti kom boð frá forseta Bandaríkjanna, sem komst við af fréttum þessum, að nú skyldi honum veitt dómara-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.