Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 56
34 ÓLAFUR S. THORQEIRSSON : brosti við, hið tignarlega fjölbreytta útsýni, hin vestlæga náttúrufegurð; hið vestlæga haf, fjöllin, dalirnir, firðirn- ir, víkurnar og vogarnir, allt þetta var sem segulafl, sem dróg hugi margra að sjer, án þess, að menn, þá í svipinn, tækju nægilega tillit .til erfiðleikanna og kostnaðarins, sem óhjákvæmilega hlyti að verða því samfara, að flj'tja þangað. Eigi þótti samt hinum hyggnari mönnum ráð, að binda þetta fastmælum, án þess, að senda mann vestur til landskoðunar og annars nauðsynlegs undirbún- ings. Skyldi hann ferðast á kostnað þeirra, er hyggðu á vesturferð næsta vor. Fundurinn kaus til þeirrar ferðar, Sigurð J. Björnsson, sem fúslega gaf kost á sjer. Skyldi hann ferðast alla leið vestur að Kyrrahafi, og líta eftir hagkvæmu nýlendusvæði fyrir íslendinga. Var Sigurði ríkt á lagt, að velja plázið,þar sent landkostir væru góðir, ■og gagnsemi af vötnum og ám, því mest var búist við í framtíðinni, kvikfjárrækt og veiðiskap, sem atvinnuveg. Einnig skyldi Sigurður, búa í haginn, ýms þægindi fyrir vesturfarana, svo sem með fargjald og fleira. Peninga til ferðarinnar vestur, skyldi Sigurður fá,af frjálsum fram- lögum, og ætlum vjer víst, að allir sem hlut áttu að þessu máli, hafi lagt til sinn pening, þótt oss uggi, að veganesti hans, hafi verið rýrara, en æskilegt hefði verið. Flestir höfðu þá þröngan skó í peningasökum, og urðu því, að sníða stakkinn eftir vextinum. Sigurður tók sjer skömmu síðar far, með Norður Kyrrahafs-brautinni vestur til Vancouver; þaðan hjelt hann norður um eyjuna, allt til Naninio, sem mun vera um þrjú hundruð mílur norður frá Victoria. Ekki mun Sigurður hafa átt kost á, á þeirri leið, að skoða land vítt yfir; en svo sagðist honum frá, að hvergi hefði sjer litizt hagkvæmar stöðvar fyrir nýbyggja; og víst var um það, ,að svo sneri Sigurður aptur austur um, að hann hafði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.