Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 57
ALMANAK 1909. 35 enga ákvörSun tekið um það, að leiða flokk sinn vestur að Kyrrahafi. Sumum mun nú hafa fundizt Sigurður reka slælega, sitt erindi þar vestra; en að öllu yfirveguðu sýnist það hafa haft við lítið að styðjast. Sigurð skorti hvorttveggja, fje og tíma til, að svipta sjer frá einu plázi til annars þar vestra; og það er víst, í því efni gat hann naumast breytt g'agnvart flokk sínum öðruvísi, en hann gjörði, hvað Kyrrahafsferðina snerti. — Þegar Sigurður kom að vestan til Calgary, fann hann Ólaf Goodman,sem fyrr er nefndur; tóku þeir tal með sjer, um vesturflutning Dakota manna. Ólafur hafði þá, eigi löngu áður, ferðast norður, til að líta eptir landkostum kringum Reð Deer ána; leizt honum land þar mjög vel og þar myndi gott nýlendusvæöi; kvað hann sjer svo hug um segja, að þar myndi vel fallið, að Islendingar stofnuðu nýlendu. Búinn mun Ólafur hafa verið þá, að taka þar land fyrir sig og föður sinn, þó vjer ekki kunnum að segja það víst, og hefði svo verið, var mjög eðlilegt, að hann hlynnti að því, að íslendingar flyttu þar norður um; en slíkt þurfti samt ekki að vera ástæðan, því Ólafur varð kunnur að því, að vilja löndum sínum hið bezta, sem opt gaf raun á. — Hvatti hann nú Sigurð til, að fara norður og kanna landið norðan Red Deer árinnar. En hvort sem þeim ráðum var ráðið stutt eða lengi, þá rjeðist það, að Sigurður færi norður; fjekk Ólafur honum til fylgdar, bróður sinn, Sigfús Goodman, sem áður hafði farið norð- ur, og var því kunnugur leiðinni. í þeirri ferð skoðaði Sigurður landið norður frá Red Deer ánni, þrjú “town- ship”. — Leizt honum land þar, hið byggilegasta, og ákvað, að fá sett til síðu Townsh. 36, Range 1. ogTown- sh. 36, R. 2., fyrir íslenzka innflytjendur. Að því fram- kvæmdu, hjelt hann aptur til Dakota, og kom þangað fyrst dagana af maímánuði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.