Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 60
38 ÓLAFUR s. thorgeirsson: Settust menn þá aö á innflytjendahúsinu, fyrst. Ýmsra á- stæðna.veg'na dvöldu innflytjendur í Calgary nokkra daga. Mjög var þá ráð á reiki, og ýmsar voru þá ráðagjörðir manna. Viidu sumir setjast að í Calgary-bæ, og sæta at- virin'u, sent þá var nokkur í bænum; hinivoru þó fleit i, sem fýstu að flytja norður til fyrirheitna landsins; það urðu líka úrslit þeirra mála, að þeir, sem enn höfðu dá- litla peninga, bjuggust til norðurferðar, en til allrar óhamingju, sneru að því ráði sumir af þeim, sem varla höfðu til næsta dags, og sem betur höfðu ráðið, að sitja kyrrir, og búa í haginn fyrir seinni tímann, og til þess rjeði Ólafur Goodman fastlega. Betur hefði farið, hefði ráðum hans verið hlýtað, og máttu hinir fátækari gjalda þeirrar glópsku sinnar leitgi síðan. Allir flutningar norð- ur um, voru þá torsóttir. Engin járnbraut var þá norður um landið, frá Calgary; en loforð um, að hún vrði byggð innan skamms, og gefið í skyn, að hún rynni um það land- i svæði, sent Islendingar ætluðu að nema. Til Red Deer árinnar erú frá Calgary nær 80 mílur vegar, serri þá varð að fará á hestavögnum. Þegar rigningartíð stóð yfir, var vegur þessi lítt fær. -— Þeir sem norður ætluðu áð flytja, urðu að leigja mann, til að flytja allan farangur sinn, norður að Red Deer á, og kostaði það ærna peninga, sem þá um sinn, hefðu verið til annars betur brúkaðir. En svo var það þó ef til vill minnsti kostnaðurinn við þessa ferð. Fyrir þessa menn, var eigi um annað. að gjöra, en kaupa fleiri pör.af hestum, til að geta bæði komið fram ferðinni, og svo var fyrirsjáanlega ókleyft fyrir þessa ný- byggja, ;tð eiga engin akdýr. Rjeðist það þá, að þeir af flokknum, sem helzt höfðu dálítil peningaráð, keyptu þrjú eða fjögur hestapör, aktygi á þau og tilsvarandi vagna, og áþeim skyldi svo flytja fólk, sængurklæði og nauðsyn- legan klæðnað til ferðarinnar. Hestar þessir vortt smáir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.