Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 64
42 ÓLAFUR s. thorgeirsson: Jósúa gein yfir tluyu þessari, og hjet honum liöveizlu; leitaði hann þá um við menn, hverjir vildu verða til farar- innar. Urðu til þess, þeir JSenidikt Bardal, Guðm. Þor- láksson, Jón Guðmundarson ogjón Einarsson; urðu þeir vel við kvöð þessari og hugðusl með því geta leyst vand- ræði manna, að komast auðveldlega yfir ána. L. Zage átti hestapar, og sást ei annað slíkt, því síður betra á þeim árum í Alberta. Það voru tvö merhryssi brún að lit, að öllu hin vænlegustu; það var að ágætum haft, að Zage hefði dregið á þeim frá Calgary 5000 pd. þungt hlass, eti um sannleiksgildi þeirrar sögu, veit jeg ekki víst, hitt vissi jeg að hann treysti þeim mikið og taldi þeim fátt ókleyft. — Zage þurfti yfir Medicine ána í tunguna, þang- að sem bjálkaviðurinn var; áin var í ægilegu stórflóði, samt lutgði Zage, að keyra yfir hana á brúnu hryssunum með íslendingana; það gjörði hann með þeim hætti, að allt fór á kaf, óðar en tók frá landi; flæktist þá önnur hryssan í aktygjunum og skall flöt, en hin hryssan dróg allt ein á sundinu; stóðu íslendingar þá í vagninum og' tók vatnið þeim undir hendur; allt náði sanit miður hag- kvæmri lendingu undir bakka, hvar hryssan náði vel niðri; stukku þá mennirnir út úr vagninum, og skáru fjöturin af þeirri hryssunni, sem fallin var; mennirnir stóðu þar í bakkanum og náðu að eins niðri. Lág þá við að Zage yrði hugfall, en íslendingar mæltu ekki æðruorð. Menn og skepnur björguðust upp á bakkann, en eigi varð af framkvæmdum hvað vinnuna áhrærði. Allt sem Is- lendingar höfðu, var lífshætta og hrakningar en annað ekki. Þegar þessi ,,Flosaráð“ urðu að engu, tókst að nýju ráðagjörð um það, að fá komizt yfir ána; rignigatíð- in stóð enn yfir, svo áin hjelzt í stórflóði, og ósýnt var, að hún myndi lækka svo um langan tíma, að hún yrði farin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.