Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 70
48 ÓLAFUR. S. THORGEIRSSON : Bjfirn dvaldi um sex mánaöa bil með bóndanum skozka í grend við Millbrook, sem fyrr er getið. Reynd- ist Skotinn honnm sérlega vel. Nam hann þar akuryrkju og veitti hérlendu búskaparlagi nákvæma eftirtekt. Að þeitn tíma liðnum fluttist hann og þau hjón bæði ettir þessum landnemahópi út í skógarhérað þetta í Marklandi hinu forna. Nam hann þar 100 ekrur lands að dæmi ann- arra landa sinna og settist þar að haustið 1875. Höfðu þá einar 20—30 íslenzkar fjölskyldur numið þar lönd. Næstu ár bættust fleiri við frá íslandi, svo landnernar munu að síðustu hafa orðið einir 35. Svo mátti heita, að stjórnin léti sér farast vel við íslendinga. Fyrsta vetur- inn lánaði hún þeim matvæli svo að allmiklu nam, og heimtaði aldrei endurgjald fyrir. Einnig sá hún öllum fyrir útsæði næsta vor. Eigi var setið auðum höndum þarna í nýlendunnþþeg- arvora tók. Fyrsta ætlunarverkið var að ryðjaskóginn og var ekki sérlega árennilegt. Um það geta allir þeir borið, sem séð hafa frumskógana á meginlandi þessu. En til þeirra starfa var nú tekið og voru þá einatt þrír og fjórir einyrkjar í félagi, svo betur ynnist. Um vorið sáðu þeir til bafra, bóghveitis og jarðepla. Engin akneyti höfðu þeir né áburðardýr. En kýr eignuðust þeir smám saman. Næsta örðugt var þarna með aðdrætti alla. Til næstu mölunarmylnu voru 17 mílur vegar. Þangað urðu þeir að draga hafia og bóghveiti á vetrum til mölunar og ganga sjálfir fyrir ækjum, tveir og tveir. Eftir því sem þeir voru þarna lengur og þekking þeirra á landsháttum fór vaxandi, komust þeir að þeirri niðurstöðu, að jarðvegurinn væri hrjóstugur,ófrjór og end- ingarlítill. Birni leizt því eigi landnám þetta til frambúð- ar fremur en öðrum. Hann hafði komist í skilning um, hve akuryrkja er ánægjuleg og arðvænleg, er hann var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.