Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 82
60 ÓLAFUR s. thorgeirsson: til fararinnar. En því svaraði Daníelsen á þá leið, að hann hann skyldi biðja um sveitaflutning. Um leið og hann gaf fóstursyni sínum þetta heillaráð, lét hann í ljós ánægju sína yfir komu hans til Eyjafjarðar, því þar gæti hann bæði verið skrifari Havsteins amtmanns og haft á hendi skriftir og reikningsfærslu fyrir umboð Möðruvalla- klausturs, sem Daníelsen hafði á hendi. Jón hafði talið sér styrk frá fóstra sínum vísan í hendi, þar sem honum var vel kunnugt um, að hann hafði sagt upp vist sinni hjá Olivarius sýslumanni og stóð þar uppi atvinnulaus, þorr- inn að fé og ráðþrota með fjölskyldu sína. Þegar Jóni hepnaðist nú samt að komast inn í Eyja- fjörð, voru viðtökur lijá fóstra hans furðu kaldar, svo all- tilfinnanlegt var ofan á ferðavolk og fátækt. I stað þess nú að láta honum nokkura hjálp í té sjálfur, fór hann til upp á eigin býti, að Jóni alveg forspurðum, og bað um Ián handa honum af sveitarfé, meðan hann væri að vinna fyrir fyrstu árslaunum hjá Havstein, amtmanni. Lánið fekst, en var Jóni mjög mikil skapraun. Að fimm árum liðnum hepnaðist honutn að greiða það aftur af hendi að fullu á þann hátt, sem hreppsnefnd þótti fullnægjandi og gaf honuni kvittan, sem lýsti hann lausan frá ,,öllum kröfutn af sveitarinnar hálfu“. Flestir'fóstursynir myndi hafa tekið sér allnærri kald- lyndi þetta og kærleiksleysi, og svo mun hafa verið um Jón, sem ávalt hefir verið maður viðkvæmur og hjálpfús. Öllum var þá kunnugt, að Þorsteinn Daníelsen var þá einn auðugastur maður á íslandi. Hann átti fjörutíu jarðir og jarðarparta og var auk þess umboðsmaður yfir sextíu jörðum, er heyrðu til Möðruvallaklaustri gegn all-rífleg- um umboðslaunum, alt að 800 krónum árlega. Nú var honum mikið áhugamál að geta notað Jón til allra skrifta og reikningsfærslu fyrir sig og umboðið. Sjálfur gat
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.