Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 85
ALMANAK 1909. 63 íslendinga, þar sem Argyle-bygÖ myndaöist. Reisti hann þegar íverukofa á jörð sinni. Var hann 12 fóta breiöur og 16 fóta langur að innanmáli. Allur var hann hlaðinn upp úr torfi. Var plógur settur í jörð og látinn rista strengina, sem veggir voru hlaönir úr, og gekk því verk- ið greiðlega. Viðurinn, sem fór í grind og upprefti, var sóttur skamtna leið í skógarbelti eitt í grend og var exin ein notuð til að fella og telgja. Undir kofa þessum gróf hann kjallara, 8 fóta breiðan og 10 fóta langan og hálft sjötta fet á hæð undir gólf, sem var lagt úr tilhögnum skógarrenglum. Voru veggir kofans klæddir léreftum fyrir ofan rekkju og sömuleiðis á bak við borð, sem stóð fyrir stafni undir stórum glugga með sex rúðum í. Fjöl- skrúðug voru híbýlin ekki, en svo er þeim nákvæmlega lýst.til þess síðari kynslóðir geti lengið nokkura hugmytid um lífskjör þau, er feður þeirra áttu við að búa fyrstu frumbýlings ár sín hér. En þarna innií þessum fátæklega kofa fór þeim hjón- um fyrst á æfinni að finnast dagrenning vera að koma í eftialegu tilliti. í þessum kofa bjuggu þau með þrern dætrum hátt á þriðja ár. Þó var það eitt, sem fljótt fór að ama að, eftir að vestur kom, en það var heilsubrestur. Kendi Jótt hans þegar í fyrri ferð sinni vestur 1878. Tók hann þá að þjást af meltiiigarleysi, sem aldrei hefir síðan lagast. Á þenna kvilla bættist það, að 12.marz 1896 fekk hanti eins konar slag (apopleksi). Þó náði hann sér furðanlega eftir það, en skilið hefir það eftir ýmis konar veiklan á sálu og líkama. Vorið 1894 hætti Jón búskap. Fekk hann Alberti, syni sínum jörð sína til allra afnota með samningi um, að hann sæi fyrir foreldrum sínum eins lengi og þau lifði. Börn þeirra hjóna eru þessi : 1. Eggert, f. 1. ágúst 1860 2. Albert, f. 9. maí 1862 3. Guðný, f. 2. febrúar 1864 4. Jónas, f. 10. október 1865, d. 28. des. i904
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.