Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 89
ALMANAK 1909. 67 seta, var kunnur hinum nafntogfaSa veiSimanni og landa-kannara Daníel Boone, og' afleiSingin af þessari viSkynning varS sú, aS Abraham Lincoln, eldri, fliitti sig meS fjölskyldu sína norSvestur í eySi-skógana í Ken- tucky-ríki, þar sem nú er Jefferson-county. Þar drápu Indíánar hann fyrir augum sona hans þriggja, er þeir feSgar voru aS rySja og hreinsa bújörS sína.Yngsti sonur- irin hét Thomas,og var hann aS eins 6 ára' aS aldri, þegar faSir hans var drepinn. Piltur þessi ólst upp í algjörSu mentunarleysi, og hélt sér fyrst uppi á ýmisskonar vinnu, en síSar fór hann aS læra trésmíSi. Hann var mikill vexti og sterkur, en virSist hafa veriS fremur Iatur og enginn gróSatnaSur. Þegar honum rann í skap, er sagt aS hann hafi tekiS ómjúkum höndum á mótstöSumönnum sínum. ÁriS 1806 giftist hinn ungi trésmiSur Nancy Hanks systurdóttur Jóseph Hanks, trésmiSs, í Elizabeth- town, í Kentucky, er hann vann hjá. Hún var komin af ómentuSu almúgafólki, en var fn'S sýnum, greind, og kunni aS lesa og skrifa, oger sagt aS hún hafi kent manni sínum aS klóra nafniS sitt. Fyrst eftir að þau giftust, áttu hin ungu hjón heima í litlum bjálkakofa fast viS Elizabethtown, og þar fæddist þeim dóttir. Ári eftir aS hann giftist, keypti Thomas Lincoln litla og hrjóstuga bújörS viS grein af Nolin Creek í Hardin-county. Þang- aS flutti hann meS konu sína og dóttur og lifSu þau þar í mikilli fátækt. íbúSarhúsiS var lítill og lélegur bjálka- kofi, meS einum dyrum, einum glugga og leirgólfi. Tveim árunt síSar, 12. febr. 1809, fæddist þeim hjónum sonur í þessuni lélega kofa, og létu þau hann heita eftir afa sínum, Abraham Lincoln. ÞaS var þessi sonur þeirra, sem síSar varS forseti Bandaríkjanna, hann, sem stjórnaSi þeim á meSan hiS voSalega borgarastríS stóð yfir, og var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.