Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 95
ALMANAK 1909. 73 Þetta sama suniar geröist Lincoln verzlunarþjónn í New Salem, þorpi á bakka Sagamon-árinnar,hjá nefndum OfFut. RáSvendni hans og samvizkusemi viS þann starfa hefir verið viSbrug'SiS. Til dæmis er sagt aS hann hafi eitt sinn gengið þrjár mílur í mvrkri, eftir aS búSinni var lokaS, til aS færa manni nokkrum 6 cents, er hann hafSi reiknaS af honum í viSskiftum sama daginn. Lincoln komst í svo mikiö álit í New Salem,aS þegar hinn litli Black Hawk Indíána-ófriSur hófst, voriö 1831, þá var hann kjörinn foringú fyrir sjálfboSaliSinu úr því bygSarlagi. Eftir aS ófriSnum lauk, — Lincolns-hersveit- in fekk aldrei tækifæri til aö berjast — bauS hann sig fram sem þingmannsefni í neSri deild Illindis-þingsins, en náSi ekki kosningu, og vai þaö hiS eina skifti á æfi hans, sem honum var hafnaS þegar hann bauö sig fram til kosningar. —Skömmu síöar keypti hann helming í verzl- un nokkurri í New Salem, en félagi hans var ónytjungur, og verzlunin fór á höfuðiS. Lincoln tók upp á sig alla skuldasúpuna og borgaSi hvert cent meS tímanum, en þetta hélt honum í peninga-kröggum í mörg ár á eftir. — Lincoln sjálfur var ekki góSur kaupmaSur, því um sama leyti útvegaSi hann sér lögfræöisbækur Blackstone’s og Chitty’s og sat oft bæSi nætur og daga viS aS lesa lög- fræSi. Eftir þetta var sama livaS liann hafSi fyrir stafni, þá skildi hann ekki lögfræöisbækurnar viS sig. — Land- mælingamaöurinn fyrir Sagamon-count’y þurfti aS fá sér aSstoöarmann, og bauö Lincoln þá stööu. Lincoln kunni ekkert aö mælingum, eti á 6 vikum lærSi hann svo mikiS af bókum, aS liann var starfinu vaxinn. Uppdrættir, er hann gjörSi yfir mælingar sínar, eru enn til, og eru fyrir- tuynd hvaS vandvirkni og glöggleik snertir. ÁriS 1834 bauS Lincoln sig fram í annaÖ sinn til þingmennsku í neöri deild Illinois-þingsins og náöi kosn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.