Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 99
ALMANAK 1909. 77 hinum mörgu ræðum hans. Fram að þessum tíma hafði Lineoln einungis rætt þrælahalds-spursmálið á grundvelli póiitískrar stefnu, en ekki sem spursmál um hvað rétt væri eða rangt. En nu var sem hann væri orðinn endur- fæddur, hefði verið skírður eldlegri skírn til sannleika og' réttlætis. Eldurinn, sem hafði verið innibvrgður hjá hon- um í mörg ár, braust nú út með óniótstæðilegu afli, og upp frá þeim degi átti þrælahald engan skæðari óvin. Arið 1858 tilnefndu Eepublikanar í lllinois Lincoln at síniim flokki til að sækja um senators-sæti í sambands- þinginu gegn Stephen A. Douglas. Þeir héldu sameig- inlega fundi um þvert og endilangt ríkið,og varði Douglas þrælahald, en Lincoln sýndi fram á að það væri hróplegt ranglæti. Er sagt, að Douglas fengi hina verstu iitreið á öllum fundunum í orðaviðskiftum við Lincoln, en þrátt fvrir það varð Douglas ofan á við kosninguna. Samt er enginn vafi á, að rimma þessi var undirbúningur til.sig- ursins, sem Lincoln vann við forsetakosningarnar 2 árum síðar. Eftir þessa viðureign þeirra var farið að minnastá l.incoln sem forsetaefni, og í maí 1860 náði hann tilnefn- ingu á allsherjar flokksþingi Republikana í Chicago. í vali voru í þetta sinn sem forseta-efni : Abraham Lin- coln, af hálfu Republikana; Stephen A. Douglas og Breckenridge, af hálfu Demokrata.sem sjálfirhöföu klofn- að á flokksþingi útaf þrælahalds-málinu; og Bell (áður Whig) af hálfu flokks er nefndi sig „Constitutional Union“-flokk og sem samanstóðaf ,,Whig“-um af gamla skólanum og öðrum utanveltu-mönnum. Beinu kosning- arnar, er fóru fram 6. nóv. 1860, féllu þannig, að Lincoln fekk 1,857,601 atkv; Douglas 1,291,574 atkv.; Brecken- ridge 850,082 atkv.; og Bell 646,124 atkv. Lincoln vant- aði þannig 930,170 atkv. til að hafa meiri hluta allra at- kvæða, sem greidd voru, en þegar hin tvöfalda kosning
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.