Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 111
ALMANAK 1909. 89 Niöur við sjóinn voru þorpsbúar. Þeir viku úr vegi fyrir Hrómundi um leiS og hann gekk að bát sínum. Þeim þótti brún bans þung-, og eitthvað tröllslegt við bann og óhemjulegt. Og þeir þóttust vita orsökina. Donald Gaskell tók út úrsér krítarpípuna,og gekk til hans og lagði hönd á öxl honum. ,,Vertu kyrr, gamli íslendingur !“ sagði Donaldmeð sinni djúpu bassa-rödd; ,,vertu kyrr hjá okkur þangað til veðrinu slotar ofurlítið, og þá skulu u'u færustu drengirn- ir hérna flytja þig og dr. Patrik á stóra bátnum lians O’Hara út til eyjarinnar. En, nú sem stendur, er engu skipi fæit út á sundið, nema stóru gufuskipi“. Allir tóku nú í sama strenginn og Donald, og báðu Hrómund að bíða, unz veðrinu slotaði ögn. En gamli Hrómundur þagði. Hann ýtti fram bátn- um ofurhægt, þumlung fyrir þumlung, og virtist vera að ráða það við sig, hvort hann ætti að vera eða fara. ,,Hafðu mín ráð, gamli, sterki sæ-úlfur“, sagði Don- ald, ,,og vertu kyrr; því svo ilt sem það var, að komast í land, verður þó hálfu verra að fara til baka“. En Hrómundur þagði enn, og hélt áfram að ýta bátn- um fram, þumjung fyrir þumlung, án sýnilegra erfiðis- muna. Báturinn var að sjá léttur eins og skel í höndun- um á honum. í þessu kom dr. Patrik í hópinn. Hann kallaði hvað eftir annað til Hrómundar, og bað hann að gæta skyn- seminnarog fara ekki fyrr en lyngdi, og kvaðst þá skyldi fara með honum. Ymsir aðrir skutu þar orði inn í, -— en Hrómundur þagði alt af. — Og nú var hann næst um búinn að ýta bátnum á flot. Hann sneri sér við með mestu hægð, og horfði til mannanna, sem stóðu í þéttri röð í fjörunni. Hann horfði út til eyjarinnar, og hugsaði til kotuinnar dauðvona og litlu barnanna sinna, og hann horfði á röstina við nesið og ölduganginn á sundinu. í stuttu máli : hann horfði eins og maður sá, sem ætlar að stökkva vfir hyldýpis-gjá, upp á líf og dauða, og er að mæla með augunum, hvað stökkið sé langt, og þykir tví- sýnt að hann komist yfir um.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.