Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Qupperneq 112

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Qupperneq 112
90 ÓLAFUR s. thorgeirsson: Alt í einu tók hann snög’t viöbragö, eins og þeir einir geta tekiö, sem eru hálftröil og hamramir. Hann stökk upp fjöruna, eins og pardustiýr, eða tígris, og stefndi á Donald Gaskell. Eu þegar minst varði, tók hann aðra stefnu og vatt sér inn í mannþröngina, þar sem dr. Patrik stóð, þreif lil hans með ógnar snærræði, tók hann í fang sér, ems og lítið barn, stökk með hann ofan að bátnum og lagði hann niður í skutinn, ýtti svo frá landi, settist undir árar og reri eins og óður væri. . Þetta tiitæki Hrómundar kom svo skyndilega og öll- um að óvörum, að enginn gat verulega áttaO sig á því, fyr en báturinn var kominn á Hot. Enginn af öllum þessum fílefldu mönnum hafði haft tækifæri til að hindra heljar- mennið á minsta hátt. En þegar báturinn varkominn frá laudi, var eins og allir vöknuðu af draumi, ekki sízt þeg- ar þeir heyrðu að dr. Patrik kallaði á hjálp. — Allir hlupu nú til bátanna, sem voru góðan spöl inn með fjörunni, og margir þeirra upp í naustum. En þegar þeir komu að fyrsta bátnum og voru í þann veginn að hrinda honum fram, sáu þeir að Hrómundur var að beygja fyrir nesið og leggja út í röstina. ,,Nú er of seint að elta þá“, sagði Donald Gaskell, og hann vissi, hvað hann söng, karl sá; ,,þeir eru þegar komnir út í röstina“, sagði hann, ,,og það verður bani þeirra og ykkar allra, ef þið reynið til að ná dr. Patiik úr höndum gamla mannsins, því hann mun halda teknu taki í lengstu lög. — Bátunum hvolfir í öðru eins sjóróti, ef þið gjörið nokkra slíka tilraun. — Og það er skárra, þó ilt sé, að tveir farist, heldur en tíu eða tólf. — En sá gamli heljar-karl mun ná til eyjarinnar, því hann þekkir betur ásjóinn en við. — Hann er maður, drengir mínir, hann er maðnr. — Lofum honum því að ráða héðan af“. Menn sáu að þetta var satt, sem Donald sagði, að það var alveg þýðingarlaust ^ð elta þá úr þessu, í því skyni, að reyna að ná dr. Patrik úr höndum Hrómundar. Sumir vildu að stærsti báturinn væri látinn fara í hámót á eftir þeim, en aðrir töldu það úr,af þeirri ástæðu, að Hró- mundur mundi ekki fara eins varlega, ef hann sæi bát koma á eftir sér. Menn hættu því alveg við að veita þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.