Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 6
Á þessu ári teljast liSin vera
frá Krists fæðingu.............. 1928 ár
Árið 1928 er sunnudagsbókstafir AG; Gyllinital 10
Myrkvar.
Árið 1928 verða S myrkvar alls, 3 á sólu og 2 á tungli
1. Almyrkvi k sólu 19. maí; ósýnilegur.
2. Almyrkvi á tungli 3. júní; ósýnilegur
3. Deildarmyrkvi á sólu 17. júní; ósýnilegur.
4. Deildarmyrkvi á sólu 12. nóv.; ósýnilegur.
5. Almyrkvi á tungli 27. nóv, Hann hefst kl. 3.33
f. m. og endar kl. 4.29.
Um tímataliS.
Forn-Egyptar skiftu degi og nóttu í 12 kl.-stundir
hvoru,—og hafa Gyðingar ogGrikkir ef til vill lært þá venju
af Babýloníu mönnum. Það er sagt, að deginum hafi
fyrst verið skift í klukkustundir árið 2g3 f, Kr., þegar
sólskífa fyrst var smíðuð og sett upp í Quirinus-muster-
iau í Róm, Þ>angað til vatnsklukkurnar voru uppfundnar
(árið 1S8 f. Kr.) voru kallarar (eða vaktarar) viðhafðir í
Róm til að segja borgarbúum hvað tímanum liði. Á Eng.
landi voru vaxkertaljós höfð fyrst frameftir, til að segja
mönnum, hvað tímanum liði. Var áætlað, að a hverri
klukkustund eyddust 3 þumlungar af kertinu. Hin fyrsta
stundaklukka (tímamælir—sigurverk í líkingu við þær,
em nú tíðkast, var ekki lundin upp fyr en árið 1250.
Fornmenn á Norðurlöndum töldu flestir, að dagur byrjaði
með upprás sólar. Aþenume.tn og Gyðingar töldu hann
byrja á sólsetri og Rómverjar, eins og vér, á miðnætti.
TU minnig um Islnnd.
Fyrst tundi'ð ísland af Irum á 8. öld. Af Norðmönnum 860
Fyrs) varanleg bygö hefst 874.
Fyrstu lög og Alþing sett 930.
Fyrsta Kötlugos er sögur fara af, 894.
Fyrstur truboöi, Friðrik biskup, saxneskur, 981.
Fyrsti lögsögumaður, Hrafn Hængsson, kosinn af lögréttu
930.