Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 32
22 hafa strandaö á, og veit vel aS tæpt er vaS sanngirninnar í hverju máli. A8 eg er sonur eins landnemans í NorSur Dakota og hefi átt heima þar í 45 ár, og af þeim tíma veriS þjónandi prestur í bygSinni í 21 ár, hefir þaS í för meS sér aS eg hefi haft nokkurt tækifæri til aS kynnast bygSinni og sögu hennar, og tel mér einkar kært alt, sem henni viSkemur. En meS atburöi og einstaklinga svo nærri, verSur sanngirnin oft þeim mun erfiSari, ekki sízt fyrir þann, sem tekiS hefir þátt í lifi og starfi bygSarinn- ar. Fyrir þessu geri eg mér grein, en legg á hættuna. ÞaS má ekki minna vera en aS bókin sé athuguS nokkuS nánar en veriS hefir, áSur en fyrirhuguS viSbót viS hana kemur út. Höf. bókar þessarar, l'horstína S. Jackson, er góS- kunn meðal íslendinga beggja megin hafsins. Hún er dóttir eins landnemans í NorSur Dakota og er þar upp- alin Er hún því aS rita um efni, sem liggur nærri hjarta hennar. Auk þess er þaS ræktarsemi viS minning föSur hennar, Þorleifs Jackson, sem á þátt í þvi aS hún leggur hönd á þetta verk. Hann hafSi gefiS út þrjár bækur um landnám íslendinga í Ameríku ,og auk þess byrjaS á aS safna til sögu íslendinga í Dakota. Dóttirin tekur upp starf föSur síns, og ritar sögu þessa. Sýnir hún meS því ekki litiS áræSi, því þaS er mikiS og vandasamt verk, og eklci vænlegt til gróSa, f járhagslega. Bókin er 474 bls. aS stærS í stóru broti, og er pappír og prentun í bezta lagi. Mesti fjöldi er af myndum í bókinni, og eru þær flestar skýrar og góðar. Hún skift- ist í sjö kafla. SíSasti kaflinn er lengstur, og nær yfir fulla tvo-þriSju af efni bókarinnar. Eru þaS æfiágrip frumbýlinga. Þrír kaflarnir næstu á undan eru um ein- staka menn í opinberum störfum, í mentamálum og á öSrum sviSum, og útdrættir úr bréfum og ritgerSum. Eru þá eftir 70 bls. framan af bókinni. Af því eru 20 bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.