Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 33
23 inngangur, formáli, myndir og uppdrættir. Eru því 50 bls. í bókinni, sem er almenn saga bygðarinnar og er fjall- aS um landnám og fyrstu árin, yfirlit yfir búnað Isl. i Norður Dakota og félagslif. Jafnvel slíkt stutt ágrip af efni bókarinnar, ber það meS sér að hér er miklu fremur aS ræða um safn til sögu en sjálfstæSa söguritun. í safni til sögu eiga heima allar þær heimildir, sem fáanlegar eru. Sjálfstæð söguritun, vinnur svo úr efninu. Þar kemur dómgreind og athugun söguritarans til greina. Mér kemur það svo fyrir að höf. hafi meS allmiklum dUgnaSi safnaS að sér til bókarinnar. Það liggur í augum uppi hvílíkt feikna verk það hefir veriö að nú jafnvel í þær heimildir, sem þar eru, þó fjarri sé því að efniS sé tæmt. Er það eflaust aðal kost- ur bókarinnar aS þar er safnaS saman á einn stað svo miklu efni, sem snertir sögu íslendinga í Dakota. En á því virðist mér lítiö bera, aS heimildirnar hafi verið born- ar saman, athugaSar og úr þeim unnið. Hvort þetta er rétt athugað, kemur betur í ljós viö nánari athugun á ein- stökum köflum bókarinnar. I. KAFLI. Landnám og fyrstu árin. Þessi kafli nær yfir fimtán blaðsíSur. Um þetta efni var ritað all-ítarlega af séra FriSrik J. Bergmann í alma- naki Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir áriS 1902. Eðlilega verður manni það aö gera samanburð á þessum kafla og þeirri ritgerS. Og finst mér þessi kafli hjá Thorstínu lítiö annaS en útdráttur úr frásögn séra FriSriks, svo miklu nákvæmar rekur hann söguna en hér er gert. Hef- ir því höf. hér ekki tekist að bjarga neinu verulegu úr hafi gleymskunnar, sem áður hefir ekki verið birt. Og því niiður er ýmislegt aS athuga við hina stuttu frásögu, sem ber vott um aS heimildirnar hafa ekki verið vel notaSar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.