Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 34
24 Ein af fyrstu sögulegu staðhæfingum þessa kafla er, a8 séra Páll heitinn Þorláksson megi me'Ö sanni nefnast faöir íslenzku bygðarinnar í Norður Dakota. Um þá staðhæfingu mun ekki verða deilt. En þá furðar maður sig á þeim smekk, að hafa mynd af honurn meö þremur öðrum á einni blaðsíðu, en miklu stærri myndir af ýms- um öðrum, sem miklu minna koma við sögu. Faðir bygðarinnar ætti að skipa heiðursess einnig í myndasafni í sögu bygðarinnar. — Maður saknar þess í sambandi viö myndina á blaðsiðu 28, af hópnum, sem íór til Ameríku 1872, að þar fylgja ekki öll nöfnin með, einkum vegna þess að séra Hans Thorgrímsen, sem er einn á myndinni, hefði getað veitt allar upplýsingar í því efni. — Þá er einnig mynd af fyrsta íslenzka frumbyggjabýlinu í Norð- ur Dakota, eftir málverki Emile Walters. Hefir á það verið bent að þar er ekki um sögulega nákvæmni að ræða. Enda er það ekkert vafamál. En aldrei mun það hafa verið tilgangur listamannsins að þetta væri sögulega ná- kvæm mynd, en þá eru villandi ummæli höf. undir mynd- inni. Efast víst enginn um listagildi neins málverks Emile Walters. Á bls. 30, er þess getið að haustið 1879 hafi allir is- lenzku bændurnir í Shawano-sýslu fWis.ý kornið til Dakota. Þetta er villa. Þorlákur Jónsson frá Stóru- Tjörnum og synir hans þrír voru fyrstir til að flytja það- an til Dakota. Var það 1879. En ekki fyr en næsta sum- ar (1880) kom til Dakota það, sem eftir var af íslenzka hópnum í Shawano county. Meðal þeirra voru Hall- grímur Gíslason, frá Rútsstöðum í Eyjafirði, Guðmund- ur Stefánsson og sonur hans Stephan G., Jón Jónson frá Mjóadal og fl. Er þetta rétt í frásögu séra Friðriks, sem áður er nefnd. Og í æfiágripi Hallgríms Gíslasonar, síð- ar í bók Thorstínu, er þess getið að hann hafi komið til Dakota 1880. Sama er í æfiágripi Jóns Jónssonar frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.