Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 36
26 ...... Þar var snemma á árum settur póstafgreiSslu- staður og nefndur Akra Mun erfitt fyrir ókunn- uga að átta sig á því, eftir þessari frásögn, að Akra sé beint austur af Hallson. Sandhæðabygðin er talin að hafa byrjað 1881. Séra Friðrik nafngreinir allmarga, sem sezt hafi þar að 1879. Alvarlegasta og óskiljanlegasta villan í þessum kafla er það fbls. 31,) að Mouse River bygðin hafi verið mynd- uð um árið 1900. Það var svo auðvelt að grafast fyrir hið rétta í þessu efni. Þar sem safn til sögu bygðarinnar hefir birzt á prenti í almanaki Ólafs S. Thorgeirssonar, og auk þess mundu flestir miðaldra íslendingar í Dakota, að maður nefni ekki þá sem eldri eru, geta umhugsunarlaust farið nær um aldur bygðarinnar en þetta. Fyrsti land- neminn mun hafa sezt þar að árið 1885. Var það Jóhann Breiðfjörð, móðurbróðir dr. Brandsonar í Winnipeg. Bjó hann áður við Tungána skamt frá Flallson, en er ekki getið i hópi landnemanna þar i þessari sögu. Sögu- leg ónákvæmni getur varla gengið lengra en að skeika um fimtán ár á aldri ibygðar, sem er liðlega fjörutíu ára göm- ul. En eftir venju ber þessu skki saman við æfiágripin seinna í bókinni, því þar er getið um að menn hafi flutt til bygarinnar talsvert fyrir aldamótin. Það er eins og höf. fyrsta kaflans hefði ekki lesið síðasta kaflann í bók- inni. í sambandi við hina illræmdu verzlun Flaraldar Thor- son í bygðinni er þess getið að það sé enn í manna minn- um að hann hafi selt tvo hesta (team) fyrir $400 og tvo múla fyrir $500. Virðist höf. ógna verðið, en sannleik- urinn er að þetta var algengt verð. þó ætt væri við aðra en Thorson. Mér er kunnugt um dæmi, þar sem íslend- ingur keypti af íslendingi fyrir fullkomlega þetta verð. Enda er ekkert í frásögu sér Friðriks—og þaðan er þetta auðsjáanlega tekið,—sem bendir til þess að þetta hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.