Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 37
27 veriÖ óvanalegt verÖ. Það voru brellur og harðfylgi Thorsons við nýlendumenn, sem gerðu hann óvinsælan, fremur en verðið á þvi, er hann seldi. Og sé leyfilegt að segja eitthvað bærilegt um illa þokkaðan mann, má geta þess að margan góðan hest flutti hann inn í bygðina. “Þegar þeir stigu fæti á land í Bandaríkjunum, þurftu þeir að sverja, að þeir ásettu sér að segja skilið við Dana- konung....” Þannig er komist að orði um íslenzku inn- flytjendurna. Fáir munu kannast við þessa athöfn í lendingunni, en setja það fremur í samband við það, er þeir fengu hið svokallaða “fyrra borgarabréf” (declara- tion of intention). Er skýrt frá þessu greinilega á bls. 46 í sögu séra Friðriks, (Alm. Ó. S. Th. 1902). OrSanna hljóðan ber vott um að þetta er þaðan tekið, en hefir ruglast í meðferðinni. Upptalningin á íslenzkum verzlunarmönnum í bygð- inni og á næstu grösum er ekki nákvæm. Fáir munu kannast við Gunnar Vigfússon, verzlunarmann á Garðar Á sjálfsagt að vera Gunnlaugur Vigfússon, Péturssonar. Er það sami maurinn og á öðrum stað í bókinni er nefnd- ur George Peterson. Var hann um eitt skeið félagi Guð- mundar Davíðssonar við verzlun þar. Mörgum er slept af handahófi. T. d. í Edinburg eru nefndir Melstaða bræður og H. FTermann. Marga aðra mætti nefna, t. d. Arngrím Johnson, Pétur Skjöld, Gísla Goodman, Helga Hallsson, Stephan Eyjólfsson, B. B. Hanson, lyfsala, G. J. Erlendsson og svo frv. Svo mun vera víðar. II. KAELI. Yfirlit yfir búnað íslendinga í Norður Dakota. Er þessi lcafli saminn af fjórum bændum, er búið hafa í Pembina county allan þann tíma, sem yfirlitið nær yfir (T880-1924,). Nær hann yfir 12 blaðsíður, og er prýddur með sex myndum. Er þetta víst það eina yfirlit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.