Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 40
30 ir bændur munu þetta haust hafa haft tækifæri til aÖ selja hveiti sitt fyrir talsvert yfir tvo dollara busheliÖ. Margir vildu ekki selja fyrir þaÖ—og er ]?að auðvitað langtum meir en einn þriSji af verðinu á stríðsárunum, — og töp- uSu vegna þess stórfé. Var það alment talið þá að allur þorri manna mundi hafa tapað dollar á hverju busheli við að selja ekki eins fljótt og þeim var unt um haustið. — Fleira mætti nefna af svipuðu tægi. Yfirlit þetta yfir 'búksapinn, skoðar málið þvínær ein- vörðungu frá fjárhagshliðinni. Ekki er minst á þá miklu breytingu, sem er að verða á búskaparfyrirkomulaginu síðustu árin, eftir því sem þekking á þeim vísindum, er snerta búskapinn, hefir aukist meðal bændanna. Hveitirækt hefir minkað, en ýmislegt annaS komið í staðinn, og bætir sumt af því í jörðina aftur efnum úr loftinu, eins og t. d. alfaalfa og sweet clover. Er auk þess dýrmætasta fóður handa skepnum. Svo hefir aukin rækt verið lögð við kynbætur, svo nú eru ekki allfáir bændur þar sem einung- is leggja rækt við hreina tegund nautgripa (full-blodded stock). Svo hefir bæzt við kartöflurækt í stórum stíl — áður höfSu menn aðeins smágarða til heimilisnota, — og hefir það orðiS til mikils arðs fyrir bændur. Allmargar súrhey hlöður eru til í bygðinni, og er algengast að geyma í þeim saxaðan maís. Þessi breyting lofar miklu fyrir framtiðina, og verðskuldar að vera tekin til greina í yfir- liti yfir búskaparsögu bygðarinnar. Undir einni myndinni í þes'sum kafla er Geirmundur Olgeirsson að GarSar misnefndur Geirlbjörn. III. KAFLI. Félagslíf. Þessi kafli nær yfir þrettán blaðsíður að meStöldum myndum. Má um þann kafla að mestu leyti segja hið sama og um fyrsta kaflann. Þeir mynda til samans um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.