Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 54
44
bók þessari, séu sprottnar af vísvitandi og viljandi hlut-
drægni, heldur aS of mjög hefir veriS kastaÖ höndum að
verkinu. Tel eg líka mjög vafasamt aS höfundurinn hafi
til aS bera þá óþreytandi nákvæmni, sem þarf aS ein-
kenna söguritun. Ekki heldur fær maSur þá glöggu
heildarmynd, sem er einkenni beztu rita af þessari tegúnd.
Prú Bonaparte frá Baltimore.
Einkennileg saga af amerískri konu, forkunnar
fríiSri, sem sýndi Napoleon keisara í tvo heimana
ab því er vit og þrek snerti.
Eftir Grant Ovcrton.
ÞaS er um haust áriS 1803. Allir, sem vetlingi geta
valdiÖ í ríkinu Maryland, hafa þyrpst saman til þess aS
horfa á veÖreiÖarnar, sem þar fara fram á hverju hausti.
ÓkyrÖ er á mannþyrpingunni og forvitnislegar hvísl-
ingar berast mann frá manni:
“Hver ætli hann sé þessi ungi maÖur? friSur eins og
engill, skrautbúinn eins og tízkan frekast heimtar, töfr-
andi og yndislegur. Hiver skyldi hann vera?”
Allra augu stara á hann, allir dást aS honum.
Jóshua Barney sjóIiSsforingi hefir komiS meS þennan
unga herforingja meS sér frá New York og lætur hann
dvelja á heimili sínu viS glaum og gleSi.
EólkiS hefir ekki augun af þessum manni; allir sjá
j)aS aS hann veitir veSreiSunum litla eftirtekt. Hann
horfir altaf í sömu áttina og ])aÖ leynir sér ekki á svipn-