Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 56
46 Ef til vill hefir ungi maÖurinn heyrt eitthvaÖ um ]?etta; en hafi svo veriÖ, þá er þaÖ vist að hann hefir engan gaum gefiÖ því. Hann hefir þá hugmynd um sjálfan sig—og þaÖ réttilega—að hann sé ekki eins og aðrir dauðlegir menn. Hann er yngri bróðir alræöis- mannsins á Frakklandi. Augu alls heimsins hvíla á hon- um, eigi siður en á hinum mikla manni bróður hans, sem hefir yfirunnið ítalíu, sigrað Austurríki og beinir hlað- inni byssu að hjartastað Englands. Nei, Jerome Bonaparte er ekki eins.og aðrir menn; og auk jjess er hann dauðskotinn: “Mér veitist sú virð- ing að kynna yður Jerome Bonaparte, liðsforingja,” segir Saniúel Chase. Elízabet brosir. Þarna er ekki um neina flugu að ræða! Þarna er eitthvað öðruvísi en við hinir! Hér er glæsilegt fiðrildi á ferðinni—já, skrautlegasta fiðrildiö, sem hún hefir séð á æfi sinni; það heyrir til þeirri tegund sem nefnist "keisarafiðrildi.” Þau tala saman; eftir J)að mætast þau daglega og eru trúlofuð eftir nokkrar vikur. Það er eins og Patterson vakni upp af draumi; hon- um verður órótt. Jerome Bonaparte er ómyndugur; að giftast honum án samþykkis frá löglegum f járhaldsmanni væri stórhætta; og Jerome á alt undir alræðismanninum. Patterson sendir Betu dóttur sína til Virginíu; en eftir örstuttan tíma er hún komin heim aftur til Baltimore; þau Jerome endurnýja ástamál sín tafarlaust og 29 októ- ber 1803 fá þau giftingaleyfi. Að viku liðinni fær William Patterson bréf, þar sem hann er varaður við Bonaparte liðsforingja. Honum er sagt áð Bonaparte sé engin alvara; hann hugsi sér aöeins að fá sér gott bráðabyrgðar heimili í Ameríku þangað til hann fari heim til Frakklands aftur: “Þá kastar hann dóttur yðar frá sér,” segir bréfið, “og hlær að trúgirni hennar.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.