Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 63
53
skrifar hann stutt bréf, en ástúÖlegt. Þar segir hann
þetta meÖal annars: “LífiÖ er mér einskis virði án þín
og sonar okkar. Vertu róleg; maðurinn þinn yfirgefur
þig aldrei.”
í öðru bréfi farast honum orð á þessa leið: “Sú ó-
menskuhugsun hefir aldrei gripið mig að yfirgefa þig.”
Og enn frernur segir hann í þri'ðja bréfinu: “Ef eg
væri ekki fullviss um alsælu þegar eg finn aftur elsku
konuna mina, þá væri mér ónrögulegt að halda áfram að
lifa.”
En þrátt fyrir alt þetta samþykkir hann það að ríkis-
ráðið ónýtti giftingu þeirra, og seni verðlaun fyrir það
er hann gerður að löglegum ríkiserfingja og foringi
frakkneska flotans.
Eftir tæp tvö ár gengur hann að eiga dóttur konungs-
ings í Wurtenberg og verður sjálfur konungur yfir West-
phalin.
f lok ársins 1805 fer Elízabet til Baltimore með son
þeirra. Ilún fær engin skeyti frá honum framar, og
talar um hann með dýpstu fyrirlitningu—ef hún minnist
hans á annað borð.—
Tvö ár eru liöin síðan Elízabet giftist, og hún er enn
tæplega tuttugu og eins árs.
Napóleon fylgir sömu reglu við hana sem hann ávalt
fylgir við alla þá, sem hann hefir yfirunnið; hann býður
samninga og ibætur. Hann kveðst fús að greiða móður-
inni og barninu $12,000 lífeyri á ári.
í fyrstu skiftir frú Bonaparte sér alls ekkert af þessu
tilboði, fyrirlítur það gjörsamlega.
Nokkru síðar sendir Jerome henni tilboð um það að
gera hana að tíginni konu með $40,000 árslaunum. Hún
neitar því, en þiggur nú tilboö keisarans og fær $12,000
á ári.
Jerome sárnar þetta, en frú Bonaparte skýrir það
Almanak 1928. 2,