Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 66
56
liún þakkar fyrir heimboðið, en fer þó hægt og gæti-
lega a‘Ö öllu. Hún ásetur sér a8 dvelja þrjá mánuSi í
Rómaborg nokkru seinna, en slcilja Jerome eftir á skól-
anum í Geneva. Hún hugsar sem svo aS engum sé full-
komlega að treysta—og Astor er á sömu skocSun í þvi
efni.
Joseph greifi Bonaparte, elzti bróSir keisarans, á nú
heima í Bordentown í New Jersey ; hann býSur frú Bona-
parte búgarö sinn í Svisslandi.
Hún þakkar hcnum boSiS kurteislega, en segir aS bú-
garSurinn sé of langt frá horginni, og 'þaS yrSi sér því of
dýrt aS búa þar.
Hún ásetur sér aS eySa $1,000 á ári fyrir Bo—þaS er
gælunafn Jeromes litla—þaS er þaS minsta, sem hún
kemst af meS. Sjálf getur hún dvaliS í ó'breyttu greiSa-
söluhúsi, og hún má alls ekki eyöa rneira en $3,000 á ári
alls og alls.
Þaö er nóvember 1821 og Elízabet er í Rómaborg.
Hún hefir látið Bo hætta námi um stundarsakir og fariS
meS hann meS sér. Hann er nú sextán ára og er fimm
fet og sjö þumlungar á hæS—lifandi eftirmynd keisarans
föSurbróSur sins.
Lilizia, amma Bos og Pauline föðursystir hans taka
þeim mæSginum tveim höndum og gefa þeim gjafir.
Pauline veitir piltinum dálítiS árstillag þangaS til hann
giftist.
BæSi amma hans og fööursystir stinga upp á því aS
hann gangi aS eiga Charlottu frænku sína; hún er ein af
dætrum Josephs Bonaparte.
Elíza'bet fellst óSar á þessa hugmynd og henni verður
þaS áhugamál aS koma þvi til leiSar. Hún hugsar um
þaS í heilt ár hversu giftusamlegt þaS hljóti aS verSa ef
þessi ráSahagur geti tekist, og minnist á þaS í ibréfi til
föður síns,