Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 69
59 farin skrifar Bo, Patterson afa sinum alment viÖvíkjandi giftingamálum. Patterson svarar honum því aÖ ekkert liggi á; nógur tími sé til þess aö hugsa um þau mál. Fjórum árum síÖar fer Bo til Evrópu; er lengi í Rómaborg hjá fö'Öur sínum. giftist siöan stúlku í Baltimore og sezt aÖ í Ameríku. Hann lifir þar rólegu lifi og honum líÖur vel. Móðir hans er ekki við giftinguna og nú er svo að segja slitið öllu sambandi milli Elízabetar og William Pattersons. Hún lcennir honum um giftingu sonar síns. En það er misskilningur. Patterson tekur sér þetta nærri. Elízabet finnur það út síðar, og viðurkennir, að hún hafi þar haft föður sinn fyrir rangri sök. Nú breytir hún um stefnu og hættir að spara eins og hún hefir gert—eyðir nú öllum tekjum sínum árlega. Hún sér enga ástæðu til þess lengur að neita sjálfri sér um lífsþægindi. En lífið er oröið henni annað en það var. Hún gerir sér ekki grein fyrir því að sparnaður er orðinn hennar annað eðli. Hvað sem öðru líður ákveður hún að dvelja framvegis í Evrópu. Ameríka er henni einskisvirði lengur. Eftir uíu ára fjarveru verður hún að fara vestur aftur til þess að líta eftir eignum sínum, þegar líður að hinum erviðu tímum árið 1837. Hún fer þá til Baltimore og dvelur þar svo að segja alla æfi eftir það. Árið 1835 deyr William Patterson. í erfðaskrá sinni anafnar hann henni nokkur hús og fer hörðum orðum um breytni hennar og stefnu. Frú Bonaparte er nú fimtug; en svo er hún fríð enn- þá að jafnvel sá, er hún hafði sýnt mesta ósanngirni lýsir þvi yfir að hún sé fegursta mannleg vera, sem hann hafi nokkru sinni séð. Þegar hún var milli þrítugs og fertugs hafði hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.