Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 77
67
og jóní báSir giftir og búa í Blaine; FriÖjón, giftur, býr
i Marietta og Óli Theódór, kennir viÖ háskólan, einnig
giftur.
Halldór Sœmundsson er fæddur 1857 aÖ Gönguskörð-
um. Foreldrar hans voru
Sæmundur Fíalldórsson Sæ-
mundssonar frá Ausu í
Borgarf jarÖarsýslu og Ingi-
ríÖur Jóhannsdóttir Þor-
leifssonar frá Mörk í
Húnavatnss., og ættuð úr
Skagafirði. Ffalldór var
með móður sinni til full-
orðinsára. Giftist á ís-
landi fyrri konu sinni Guð-
rúnu Illhugadóttur Hregg-
viðssonar skálds, sem bjó
og dó í Ásbúðum í Vind-
hælishreppi í Húnavatnss.
Haiidár Sæmundsson. Móðir Guðrúnar var Sof-
fía Pálsdóttir, náskild- Jóni skáldi á Víðimýri. Hall-
dór og Guðrún bjuggu 4 ár að Mosfelli í Svína-
dal. Komu vestur um haf 1900, og til Wlnnipeg,
voru þau fram á haustið, en fluttu þá niður til Nýja ís-
lands og voru þar 5 ár í Árnesbygðinni. Þaðan fluttu
j>au til Winnipeg aftur og voru þar þá tvö ár, þaðan til
Vancouver, B.C., og voru þar eitt ár og til Blaine komu
þau 1908, keyptu nokkrar ekrur skamt fyrir sunnan
Blaine, og þar hefir Halldór búið síðan. Þar lézt og,
Guðrún fyrir nokkrum árum. Frá því hjónabandi er
einn sonur á lífi. Hann er hagyrðingurinn Jóhannes
Húnford. Balldór er prýðisvel hagmæltur og vel greind-
ur. Hið sama var sagt um konu hans Guðrúnu. Hún-