Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 78
68
ford á ekki langt aS sækja hagmælskuna. Halldór er
hygginn búmaSur og snyrtimenni hiS mesta. BróSir
hans er Jóhannes Sæmundsson á Point Roberts, Wásh.
getiS í Landnámsþáttum Almanaksins fyrir 1925. Hall-
dór kvongaSist í annaS sinn. Seinni kona hans er Kristín
Jónsdóttir, systir Guöjóns M. Johnson,—áSur getiS.
Magnús Friðnksson er fæddur 1858 aS G r u n d í
ÓlafsfirSi í Eyjafjaröarsýslu. Foreldrar hans voru EriS-
rik Jónsson og Anna Magnúsdóttir. Anna þessi og Ólöf
kona séra Gunnars Ólafssonar í HöfSa í HöfSahverfi
voru tvíburar, en systkina-ibörn þær og séra Gunnar. Séra
Gunnar þessi var sonur Ólafs prests á HöfSa og ættaSur
af Siglunesi. Magnús FriSriksson var einn af fimm syst-
kinum, sem öll eru dáin. Magnús ólst upp meS foreldr-
um sínum aS mestu. Hann kom aS heiman 1887 til
Wipg., þar var hann á þriSja ár. Á þeim árum kvæntist
hann HólmfríSi Emilíu IndriSadóttur. 'Hún er fædd
1861 aS Laxamýri í Þingeyjarsýslu. Faöir hennar Ind-
riSi DavíSsson var ættaSur úr þeirri sýslu. MóSir Hólm-
friSar var FriSbjörg Einarsdóttir. Sá Einar var bróSir
Páls föSur séra Þorsteins á Hálsi og þeirra systkina.
HíólmfríSur ólst upp á Húsavík; kom til Ameríku sama
ár 0g Magnús. ÁriS 1890 fluttust þau hjón til Seattle
og voru þar 14 ár. ÞaSan fluttust þau til Blaine 1904.
Keyptu 40 ekrur um 5 mílur frá bænum og hafa búiS þar
síSan. Alt var land hans í stórskógi, þegar þau komu
þangaS, en nú er mikil breyting komin þar á, og sýnir aö
þar hafa mörg handtök veriS tekin. Búa þau hjón nú
góSu búi og hafa haft meÖal annars yfir 40 sauÖfjár.
Börn hafa þau átt fimm. Af þeim lifa aSeins tveir syn-
ir, báSir fullorSnir. Þeir eru Emíl Hermann og Dewey,
sá fyrri giftur. BáSir myndarlegir menn. HólmfríSur er
af hinni alkunnu Laxamýrar-ætt. MóSir hennar var
systir Jóhannesar á Laxamýri.