Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 80
70 Askcll Brandson, er fæddur 1875 aS Brekku i Dala- sýslu, sonur Jóns Brandssonar og Margretar konu hans, dóttur GuÖbrandar bónda í Hvítadal. Askell kom heiman af íslandi meÖ foreldrum sínum 1877 og settust þau fyrst að í Minnesota, en fluttu þaÖ- an til Garðar, N. Dakota 1880, og þar. ólst Áskell upp með þeim. Frá Garðar fluttist Áskell til Foam Lake árið 1903, tók þar heimilisrétt á landi og bjó þar þangað til 1911. Seldi hann þá bújörð sína og flutti til Shelby, Montana. Tók enn heimilisréttarland og bygði að nýju. Ari'ð 1917 seldi hann þetta land, en keypti 500 ekrur um 70 mílur frá Helena, Mont., bygði þar eitt hið vandaðasta heimili, ásamt gripahúsum og kornhlöðu; alt með nýjustu gerð. Þar bjó hann í 4 ár. Þaðan fór hann til Blaine og keypti heimili og land Jóns Oddsteads (getið hér á öðrum stað) um 3 mílur frá Blaine, 1922—47 ekr- ur með allgóðu íbúðárhúsi, en lélegum útihúsum. Þar hefir Áskell bygt nýtízku hænsnahús og rekur hænsna- rækt í stórum stil og gripa'bú sæmilegt. Öll eru útihúsin. hin fullkomnustu, því Áskell er ekki meðalmaður í neinu. Hann veröur að hafa alt i bezta lagi, enda býr hann nú góðu búi. — Kona Áskels er Oddný dóttir Guðmundar Tdjálmssonar (getið hér á öðrum staðj, er hún vel gefin kona og manni sinum samhent. Áskell Brandson á 4 systkini á Hfi, þau eru: Dr. Brandson í Winnipeg; Einar bóndi i Montana, Petrina, gift hérl. manni og Sigríður kona Dr. Ólafs Björnssonar í Winnipeg. Ekki hefir þeim hjónum orðið barna auðið en hafa alið upp stúlku, Helgu að nafni, nú gift kona i Saskatchewan. Saga þeirra Brandssons hjóna er all-merkileg og ]æss verð að vera betur sögð en hér er gjört. En það er ekki að þessu sinni hægt, ber tvent til þess; fyrst, takmarkað rúm, og það annað, að þau eru fáorð um starf sitt, en til annara, sem vel þekkja og frá kynnu að segja, er ekki hægt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.