Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 85
75
1887, þá til Klondyke 1898, en til Blaine 1902, keypti land
í Birch Bay í félagi við Villa Hólm. Foreldrar Kristjáns
voru Sveinn Jónsson frá Viðastööum í HjaltastaÖaþing-
há og HólmfríSur Sveinsdóttir frá GrímsstöSum á
Fjöllum. Kristján var ókvæntur alla æfi. Hann var tal-
inn vel efnaÖur. — Lést 1924.
Óli Pálsson — eSa Ólafur Jóhannesson Pálssonar er
fæddur 1857 á Hjálmars-
stöðum í LoÖmundarfirÖi í
N. Míilasýslu, og þar
bjuggu foreldrar hans.
FaÖir Ólafs var ættaÖur af
NorÖurlandi, e n m ó Ö i r
hans, Katrín Jónsdóttir,
systir S i g u r Ö a r hrepp-
stjóra í FirÖi og Sveins á
Kirkjuibóli i NorÖfirÖi —
afa Sveins Ólafssonar al-
þingismanns, sem nú býr í
Firöi'. Óli misti föður sinn
ungur. Hann ólst samt upp
í Loðmundarfirðinum. Kom
vestur um haf 1887 ásamt
konu sinni Guðrúnu Benja-
mínsdóttur, æ 11 a Ö r i ú r
Hjaltastaöaþinghá. Þau hjón voru tæp þrjú ár í Winni-
peg, fluttu ]>aðan vestur að hafi til Seattle og voru þar
næstu þrjú ár. Þaðan fluttu þau til Marietta, og þar
misti Óli konu sina. Alls var hann Jjar fjögur ár. Eftir
lát konu sinnar var hann á ýmsum stöðum þar vestra þar
til árið 1903 að hann flutti til Blaine, keypti 5 ekrur aust-
ur frá Blaine og bjó þar þangað til hann kvæntist í annað
sinn, þá ekkjunni Sigríði Sigurðsson, sem átti land sam-
Sigríður Stefánsdóttir Pálsson