Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 86
76 hlicSa hans landi, og flutti Óli þá heim til hennar. Sig- rí'Öur seinni kona Óla er fædd 1871 að Gilsárvallarhjá- leigu í Borgarfirði, N. Múlasýslu. Foreldrar hennar voru Stefán Vilhjálmsson og Sigrún Sigurðardóttir Ei- ríkssonar beykis á Eskifirði—náskild Sigurði Breiðfjörð. Sigríður ólst upp hjá Snjólfi Sveinssyni á Þrándarstöð- um í s. sv. dóttursyni Jóns sterka í Höfn. Sigríður kom að heiman meö unnusta sínum Snjólfi Sigurðssyni Guð- laugssonar—bræðrungur Sigurðar sýslumanns Guðlaugs- sonar 1891, og giftist honum næsta ár. Fjögur ár voru þau hjón í Winnipeg og voru það örðug ár, því Snjólfur meiddist í hendi og var mjög frá vinnu fyrir þá sök, og þar mistu þau fyrsta barn sitt, Félaus fóru þau út í Álftavatnsnýlendu—voru 5 daga á leiðinni. Sýnir það m. a. hve örðug fátækum voru ferðalög i þá daga. í þess- ari bygð námu þau land og voru eftir þrjú ár komin í all- góð efni. En mistu þá alt í eld, eða því sem næst. Furðu fljótt réttu þau þó við aftur. Eftir átta ára búskap þar, seldu þau landið Sigurjóni Jónssyni, sem þar hefir búið síðan. Er hans getið í landnámsþætti þeirrar bygðar, en hvergi þeirra Snjólfs og Sigríðar, sem þó námu landið og bjuggu þar átta ár. Árið 1903 fluttu þau hjón vestur að hafi, keyptu tiu ekrur austur frá Blaine og reistu þar bú. Lézt Snjólfur það sama ár. HJafði hann lengi verið heilsuveill og ferðin vestur máske verið gjörð meðfram í von um bót á því. Bjó þá ekkjan ein með börnum sínum þangað til hún giftist Óla Pálssyni. Börn Sigriðar frá fyrra hjónabandi eru Sigurður Breið- fjörð, Guðrún, Stefán og Einar Jón, öll uppkomin og hin mannvænlegustu. Frá seinna hjónabandi eru tvær dætur, Stefanía Guðrún Björg og Ólöf Sigríður, báðar heima. Þau hjón Óli og Sigríður eru bæöi framúrskarandi dug- leg og búfólk í bezta lagi, eins og sjá má á því, að þau hafa bjargast vel á landi, sem flestum mundi þykja i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.