Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 88
78
Hann er nú fyrir nokkru fulltíSa maður og hefir veriS og
er enn hjá foreldrum sínum. Hann hefir ágæta söng-
hæfileika—líkist i því frænda sínum, Steingrími Hall,
prófessor í Winnipeg. Þess má geta til skýringar um
ætt SigríÖar Hall, aS Jón faSir hennar var bró'Sir Krist-
jáns föSur Bjargar konu Jóhanns yngra Straumfords.
Uaníel Hannes Teitsson er fæddur 1877 í HlíS á
Vatnsnesi, Iiúnavatnss. Foreldrar hans Teitur Andrés-
son og Þorbjörg Magnúsxlóttir voru bæði þaSan ættuS og
bjuggu í Hlí'S. Hannes ólst aS mestu upp á RefastöSum í
s. s. Flutti vestur um haf áriS 1900, var tvö ár í Winni-
peg, fór þaSan til Victoria B.C. En til Blaine 1907,
Keypti land aS sunnanveröu viS Drayton-höfnina, skamt
frá Árna bónda Magnússyni—getiS hér aS framan—og
bjó þar um nokkur ár. Enn býr hann skamt frá Blaine,
þó hann hafi skift unr bústaS síSan. Hannes er tví-
kvæntur. Fyrri kona hans var Rannveig Hánnína dóttir
GuSmundar bónda GuSmundssonar og Halldóru ÞórSar-
dóttur ÞórSarsonar, sem einu sinni bjuggu aS Lljótshólum
i Svínadal í Húnavatnss. Rannveig er fædd aS Sneisá í
Laxárdal s. s. og alinn upp hjá foreldrum sínum. Hún
kom aS heiman 1900, var eitthvaS í Winnipeg og Argyle,
en kom vestur hingaS meS manni sínum. Þau eiga einn
son, sem SkarphéSinn heitir. — Seinni kona Hannesar er
hérlend. Þau eiga eina dóttur. Teitur er prýSis vel skyn-
samur og verkmaSur meS afbrigSum.
Óli Dalman, var fæddur 1861 aS H&mri í SvarfaSar-
dal í EyjafjarSrsýslu. Foreldrar hans voru þau Árni
læknir Árnason, ættaSur úr Þingeyjarsýslu og Ingibjörg
ólafsdóttir Ólafssonar frá Baldursheimi í Arnarneshreppi
í EyjafjaSarsýslu. Óli ólst upp meS foreldrum sínum og
var hjá þeim uns hann fluttist vestur um haf 1883. Hann