Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 90
80 og var þar þangaS til áriÖ 1895 a8 hún fluttist vestur um haf til Chicago, þar var hún tvö ár, en fór þá til Selkirk og giftist Páli þar 1897. Þau hjón eiga engin börn; búa snyrtilega og líður vel. Teitur Hannesson er fæddur á Hvanneyri í Borgar- fjarSarsýslu árið 1866. Faðir hans var Hannes bóndi Jónsson Pálssonar frá Hvanneyri, en tnó'öir GuSrún Teitsdóttir Símonarsonar frá H'vítárósi. Teitur kom til Winnipeg aS heiman 1899. Fór til Seattle 1901, og þaS- an til Blaine 1904. Keypti 40 ekrur, um 8 mílur suSur frá bænum og hefir búiS þar síSan. H'ann er ókvæntur. Greindur vel og búmaSur sjálfsagt góSur. Hann er talinn vel efnaSur. Hefir unniS mikiS á landi sínu og þó átt viS langvarandi heilsuleysi aS búa. Ágúst Teitson, sonur Teits Teitssonar og Önnu Stefánsdóttur er fæddur í Dalkoti á Vatnsnesi í Húna- vatns'sýslu 1865. Fyrstu 10 árin var hann hjá móSur- systur sinni og Jóni Brynjólfssyni á SkarSi í s. sv. Þá var hann eitt ár hjá foreldrum sínum, sem þá bjuggu á Ánastööum á Vatnsnesi. Þá fór hann aS Helgahvammi til Eggerts bónda Helgasonar og Margrétar konu hans og var þar í 5 ár. Þá fór hann enn til foreldra sinna, var hjá þeim eitt ár heima, og fór meS þeim næsta ár vestur um haf, en þaS var 1883. Foreldrar hans settust aS í Ey ford-bygSinni í N. Dak, en Ágúst vann á ýmsum stöS- um, þar til áriS 1899 aS hann kvongaSist Sigurborgu Plelgadóttur. Fóru þau þá aS búa fyrst í Dakota og síSar í Pine Valley, Man. ÁriS 1901 fluttust þau vestur aS lrafi, voru þrjú ár í South Bend, Wasli. ÞaSan fluttu þau til Blaine 1904, keyptu landblett innan viS bæjarlínu, bygðu þar gott hús, hreinsuSu landiS alt og bjuggu þar nokkur ár. Fyrir nokkrum árum seldu þau þetta heimili
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.