Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 96
86 tveim Stö'öum. Þa'San flutti hann til Blaine ári’Ö 1905, keypti þar 25 ekrur austan viÖ bæinn og hefir búið þar síðan. Kona Jóns er Katrín Guðbrandsdóttir Guðbrands- sonar ríka, á Hólmlátri á Skógarströnd, í Snæfellsnes- sýslu og konu hans Lilju ólafsdóttur. Liggur ætt henn- ar öll þar vestur. BróSir hennar Guðbrandur yngri bjó á Hólmlátri eftir föður sinn, og afi hans á undan þeim feðgum. Ingibjörg ólst þar upp með foreldrum sínum og giftist þaðan fyrri manni sinum Sveinbirni Svein- bjarnarsyni, var hann ættaður úr Brei'Safjarðardölum. Frá því hjónabandi eru þeir Guðbrandur, maður Maríu ísaksdóttur—systurdóttur séra Steingríms Þorlákssonar í Selkirk, þau búa í Sask. Can. og Jón Bjarni, bóndi við Hallson, N. Dak. Börn Jóns og Katrinar eru: Kristbjörg kona Óla Stevens umsjónarmanns fyrir Great Northern járnbrautina hér í Blaine; Ragnheiður Jakobína kona Kristjáns Davis; Halldóra Steinunn, gift norskum manni; Jónas Hjörtur, bóndi við Akra, N. Dak. og Ólina kona Bjarna Hanson í Blaine. Hinn pilt hafa þau alið upp—Helga Einarsson. Öll eru börnin mannvænleg og þau hjónin láta eftir sig vel unnið og mikið dagsverk. Hjörur Líndal er fæddur 1884 á Neðra-Núpi í Torfa- staðahrepp, Húnavatiissýslu. Foreldrar hans, Jónas Haf- liðason og Guðríður Guðmundsdóttir bjuggu lengi á ofan- nefndum bæ. Hjá þeim ólst Hjörtur upp þar til hann var 14 ára. Vann úr því á ýmsum söðum þar til hann giftist og fór vestur um haf 1913. Var eitt ár í Nýja íslandi. Flutti til Blaine 1914, keypti land nokkrar mílur frá Blaine og býr þar nú. Auk búskaparins vinnur hann á sögunarmylnu í bænum. Hann er afkastamaður mikil, stiltur og gætinn búmaður og hefir þeim hjónum farnast hér ágætlega. Kona hans er Kristín Margrét Finnsdóttir, ættuð frá Fitjum í Hlúnavatnssýslu. Hún er systir Péturs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.