Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 103
93
Geiteyingur, bræðrabörn. Amma Ágústs, en móðir Júli-
önu RagnheiSar, var GuSríSur Gísladóttir, stúdents ens
sterka, sem lengi bjó á Ökrum á Mýrum í Mýrasýslu en
systir Vigfúsar föður SigurSar fornfræSings í Reykja-
vík og Dr. GuÖbrandar, sem lézt í Oixford á Englandi
og þýtt hefir Njálu og fl. af fornsögum ísl. á enska
tungu.
Ágúst ólst að mestu upp hjá foreldrum sínum og kom
með þeim vestur um haf 1894. Þau fóru þegar norður í
Engey í Nýja íslandi til Jóh. Straumfjörðs frænda síns
og voru þar um hríð. Svo settust þau að á órnældu landi
í ísafoldar-bygð, sem nefnd var Heytangi. Þaðan fluttu
þau í Víðines-bygðina nálægt Húsavík, P.O. Þar nam
nú Ágúst land og nefndi Varmalæk. Þar var hann næstu
átta ár. Árið 1898 kvæntist hann Margréti Kjernested.
Hún er systir Jakobínu konu Jakobs VopnfjörSs mjólkur-
sala í Winnipeg. Eoreldrar þeirra, Elías Jónsson Kjærne-
sted Þorlákssonar á Skriðu í Eyjafirði og Ólöf Davíðs-
dóttir. Móðir þessa Davíðs var Guðfinna systir Dr. Jóns
Hjaltalíns, eldra, og þeirra systkina. Margrét er fædd
1875 Borg í Miklholtshrepp, Snæfelsnessýslu. Hún
kom með foreldrum sínum að heiman 1881. Voru for-
eldrar hennar tvö ár í Caldwell, Muskoka-héraði, Ont.
Fluttu þaðan til Nýja Islands 1883 námu land í Víðines-
bygð og nefndu ‘bæ sinn Laufás. Þar bjó Elías til dauða-
dags. Merkilegt má það heita að Elíasar er hergi getið
í landnámsþáttum Nýja Íslands, hvorki i Almanakinu né
“Frá austri til vesturs,” eftir Þorleif Jackson og mun
hann þó hafa búið að Laufási nálægt 20 árum. Við land-
inu tók af honum tengdasonur hans, Jakob Vopn-
fjörð. Elias iézt 1906 í september. — Árið 1906 flutti
Ágúst Breiðfjörð með skyldulið sitt vestur í Grunna-
vatns-bygð nálægt Seamo, P.O. Þar keypti hann land og
bjó þar þangað til árið 1916 að hann flutti vestur að